Skilur ekki af hverju allir eru að vorkenna Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 08:30 Jürgen Klopp áttar sig hér á alvarleika meiðsla Virgil van Dijk þegar hollenski miðvörðurinn haltrar framhjá honum og af velli í leiknum á móti Everton. Getty/Andrew Powell Stuðningsmaður Leicester City er orðinn hundleiður á því að hlusta á vælið um að Liverpool sé í svo miklum meiðslavandræðum. Önnur lið hafa sömu sögu að segja. Mikið hefur verið skrifað um langan meiðslalista hjá Liverpool en liðið mun líklega tefla fram hálfgerðu varaliði á móti Leicester City í næsta leik. Öll varnarlínan er á meiðslalistanum og liðið hefur einnig verið að missa menn í einangrun vegna COVID-19 smita. Liverpool hefur misst út hvern lykilmanninn á fætur öðrum en umræðan um óheppni Liverpool fer í taugarnar á sumum. Breska ríkisútvarpið ræddi við einn stuðningsmann Leicester í útvarpsþættinum BBV 5 Live í gær. „Ég er orðinn hundleiður á því að allir eru að tala um þessi meiðsli hjá Liverpool-liðinu. Hér er ein spurning. Ef Sheffield United eða Aston Villa væru í sömu meiðslavandræðum væri þá svona mikil umræða,“ spyr þessi ónefndi stuðningsmaður Leicester City. „Ég sjálfur held að svo væri ekki en af því að þetta er Liverpool þá eru allir að vorkenna þeim. Fyrirgefið mér en við erum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og okkar vantar fimm lykilleikmenn,“ sagði stuðningsmaðurinn. „Ricardo hefur verið frá keppni síðan í mars, Ndidi hefur ekki spilað síðan í lok september, (Jonny) Evans er mikið inn og út vegna meiðsla, (Caglar) Söyüncü er meiddur og (Timothy) Castagne er meiddur. Það er líka ekki langt síðan að Daniel Amartey kom til baka. Samt er enginn að tala um að Leicester sé að glíma við öll þessi meiðsli,“ sagði stuðningsmaðurinn. Það er síðan hægt að bera þessa leikmenn við þá leikmenn sem Liverpool hefur misst út og menn geta svo velt því fyrir sér hvort þetta sér rétt hjá honum. „Ég skil ekki af hverju allir eru núna að vorkenna Liverpool. Það lenda öll lið í meiðslum,“ sagði þessi stuðningsmaður Leicester City en það má heyra allt spjallið við hann hér fyrir neðan. Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Stuðningsmaður Leicester City er orðinn hundleiður á því að hlusta á vælið um að Liverpool sé í svo miklum meiðslavandræðum. Önnur lið hafa sömu sögu að segja. Mikið hefur verið skrifað um langan meiðslalista hjá Liverpool en liðið mun líklega tefla fram hálfgerðu varaliði á móti Leicester City í næsta leik. Öll varnarlínan er á meiðslalistanum og liðið hefur einnig verið að missa menn í einangrun vegna COVID-19 smita. Liverpool hefur misst út hvern lykilmanninn á fætur öðrum en umræðan um óheppni Liverpool fer í taugarnar á sumum. Breska ríkisútvarpið ræddi við einn stuðningsmann Leicester í útvarpsþættinum BBV 5 Live í gær. „Ég er orðinn hundleiður á því að allir eru að tala um þessi meiðsli hjá Liverpool-liðinu. Hér er ein spurning. Ef Sheffield United eða Aston Villa væru í sömu meiðslavandræðum væri þá svona mikil umræða,“ spyr þessi ónefndi stuðningsmaður Leicester City. „Ég sjálfur held að svo væri ekki en af því að þetta er Liverpool þá eru allir að vorkenna þeim. Fyrirgefið mér en við erum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og okkar vantar fimm lykilleikmenn,“ sagði stuðningsmaðurinn. „Ricardo hefur verið frá keppni síðan í mars, Ndidi hefur ekki spilað síðan í lok september, (Jonny) Evans er mikið inn og út vegna meiðsla, (Caglar) Söyüncü er meiddur og (Timothy) Castagne er meiddur. Það er líka ekki langt síðan að Daniel Amartey kom til baka. Samt er enginn að tala um að Leicester sé að glíma við öll þessi meiðsli,“ sagði stuðningsmaðurinn. Það er síðan hægt að bera þessa leikmenn við þá leikmenn sem Liverpool hefur misst út og menn geta svo velt því fyrir sér hvort þetta sér rétt hjá honum. „Ég skil ekki af hverju allir eru núna að vorkenna Liverpool. Það lenda öll lið í meiðslum,“ sagði þessi stuðningsmaður Leicester City en það má heyra allt spjallið við hann hér fyrir neðan.
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira