Liverpool maðurinn endaði 30 ára og 23 ára bið á sama árinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2020 15:41 Andy Robertson og félagar í skoska landsliðinu fagna hér EM-sætinu í Belgrad í gærkvöldi. EPA-EFE/ANDREJ CUKIC Andy Robertson og félagar í skoska landsliðinu tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu i gærkvöldi eftir sigur á Serbíu í vítakeppni í einum af umspilsleikjunum. Liverpool bakvörðurinn hefur því átt stóran þátt í því að enda tvær langar eyðimerkurgöngur á árinu 2020. Kórónuveiruárið 2020 verður ekki bara sögulegt fyrir veiruna hjá skoska bakverðinum Andy Robertson. Á þessu ári tókst honum að enda bæði 30 ára og 23 ára bið með liðum sinum. Fyrr í sumar varð Andy Robertson enskur meistari með Liverpool en hann spilaði risahlutverk með liðinu og var með 12 stoðsendingar úr bakvarðarstöðunni í ensku úrvalsdeildinni auk þess að skora tvö mörk. Liverpool hafði ekki orðið enskur meistari síðan 1990 eða í þrjátíu ár. Andy Robertson hefur spilað með Liverpool frá árinu 2017 eða síðan að hann var 23 ára gamall. Robertson er einnig fyrirliði skoska landsliðsins sem hafði fyrir gærkvöldið ekki tekist að tryggja sér sæti á stórmóti síðan á HM í Frakklandi 1998. Skotunum tókst hins vegar að enda þessa 23 ára bið með 5-4 sigri á Serbum í vítakeppni í Belgrad í gær. Sigurinn var í höfn eftir að markvörðurinn David Marshall varði víti frá Aleksandar Mitrovic. Andy Robertson átti að taka næstu vítaspyrnu Skota en þakkaði fyrir það eftir leikinn að hafa sloppið því hann var glíma við tognun aftan í læri. Andy Robertson setti þessa færslu hér fyrir neðan inn á Instagram reikning sinn. Þar segist hann ætla að skál fyrir látinni frænku sinni nú þegar báðar þessar eyðurmerkurgöngur heyra sögunni til. View this post on Instagram A post shared by Andrew Robertson (@andyrobertson94) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Andy Robertson og félagar í skoska landsliðinu tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu i gærkvöldi eftir sigur á Serbíu í vítakeppni í einum af umspilsleikjunum. Liverpool bakvörðurinn hefur því átt stóran þátt í því að enda tvær langar eyðimerkurgöngur á árinu 2020. Kórónuveiruárið 2020 verður ekki bara sögulegt fyrir veiruna hjá skoska bakverðinum Andy Robertson. Á þessu ári tókst honum að enda bæði 30 ára og 23 ára bið með liðum sinum. Fyrr í sumar varð Andy Robertson enskur meistari með Liverpool en hann spilaði risahlutverk með liðinu og var með 12 stoðsendingar úr bakvarðarstöðunni í ensku úrvalsdeildinni auk þess að skora tvö mörk. Liverpool hafði ekki orðið enskur meistari síðan 1990 eða í þrjátíu ár. Andy Robertson hefur spilað með Liverpool frá árinu 2017 eða síðan að hann var 23 ára gamall. Robertson er einnig fyrirliði skoska landsliðsins sem hafði fyrir gærkvöldið ekki tekist að tryggja sér sæti á stórmóti síðan á HM í Frakklandi 1998. Skotunum tókst hins vegar að enda þessa 23 ára bið með 5-4 sigri á Serbum í vítakeppni í Belgrad í gær. Sigurinn var í höfn eftir að markvörðurinn David Marshall varði víti frá Aleksandar Mitrovic. Andy Robertson átti að taka næstu vítaspyrnu Skota en þakkaði fyrir það eftir leikinn að hafa sloppið því hann var glíma við tognun aftan í læri. Andy Robertson setti þessa færslu hér fyrir neðan inn á Instagram reikning sinn. Þar segist hann ætla að skál fyrir látinni frænku sinni nú þegar báðar þessar eyðurmerkurgöngur heyra sögunni til. View this post on Instagram A post shared by Andrew Robertson (@andyrobertson94)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira