Tillögur Þórólfs um tilslakanir ræddar í ríkisstjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Telma Tómasson skrifa 13. nóvember 2020 06:43 Sóttvarnalæknir skilaði tillögum sínum til Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, í vikunni. Svandís sést hér á fundi í lok október þar sem núverandi reglur yfirvalda um samkomutakmarkanir voru kynntar. Fyrir aftan hana stendur Alma Möller, landlæknir. Vísir/Vilhelm Gera má ráð fyrir að rætt verði um tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir á samkomutakmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. Núverandi sóttvarnaaðgerðir, sem eru þær hörðustu sem stjórnvöld hafa gripið til og kveða meðal annars á um tíu manna samkomubann, gilda til og með 17. nóvember. Nýjar reglur um samkomutakmarkanir eiga því að taka gildi næstkomandi miðvikudag, þann 18. nóvember. Þórólfur skilaði minnisblaði með sínum tillögum að áframhaldandi aðgerðum til heilbrigðisráðherra í vikunni. Hann vildi þó ekkert fara út í einstakar tillögur á upplýsingafundi í gær en sagði þó að í þeim fælust einhverjar tilslakanir. Þá væru tillögur hans kannski vægari en margir hefðu vonast til og ítrekaði Þórólfur það sem hann hefur áður sagt um að fara þurfi mjög hægt í afléttingu aðgerða til að minnka líkur á að farsóttin nái sér á flug á ný. Varðandi stöðuna á faraldrinum sagði Þórólfur tölurnar undanfarna daga gefa sterkar vísbendingar um að samfélagslegt smit væri á niðurleið. Það væri jákvætt. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur að mestu farið eftir tillögum sóttvarnalæknis í ákvörðunum sínum um aðgerðir, en hefur þó sagt að umræða sé jafnan mikil um málið á vettvangi ríkisstjórnarinnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Sjá meira
Gera má ráð fyrir að rætt verði um tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir á samkomutakmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. Núverandi sóttvarnaaðgerðir, sem eru þær hörðustu sem stjórnvöld hafa gripið til og kveða meðal annars á um tíu manna samkomubann, gilda til og með 17. nóvember. Nýjar reglur um samkomutakmarkanir eiga því að taka gildi næstkomandi miðvikudag, þann 18. nóvember. Þórólfur skilaði minnisblaði með sínum tillögum að áframhaldandi aðgerðum til heilbrigðisráðherra í vikunni. Hann vildi þó ekkert fara út í einstakar tillögur á upplýsingafundi í gær en sagði þó að í þeim fælust einhverjar tilslakanir. Þá væru tillögur hans kannski vægari en margir hefðu vonast til og ítrekaði Þórólfur það sem hann hefur áður sagt um að fara þurfi mjög hægt í afléttingu aðgerða til að minnka líkur á að farsóttin nái sér á flug á ný. Varðandi stöðuna á faraldrinum sagði Þórólfur tölurnar undanfarna daga gefa sterkar vísbendingar um að samfélagslegt smit væri á niðurleið. Það væri jákvætt. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur að mestu farið eftir tillögum sóttvarnalæknis í ákvörðunum sínum um aðgerðir, en hefur þó sagt að umræða sé jafnan mikil um málið á vettvangi ríkisstjórnarinnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Sjá meira