Skoraði ótrúlegt mark eftir tvær háloftaspyrnur á nokkrum sekúndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2020 10:30 Nicolai Geertsen er fyrirliði Lyngby liðsins. Hann er ekki oft á skotskónum en sýndi í gær að hann getur skorað frábær mörk. Getty/Lars Ronbog Danski knattspyrnumaðurinn Nicolai Geertsen skoraði ótrúlegt mark fyrir Lyngby í dönsku bikarkeppninni í gær. Lyngby vann 9-0 sigur á Slagelse í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar en það eru 32 liða úrslit keppninnar. Frétt kvöldsins var þó sjöunda mark Lyngby liðsins sem varnarmaðurinn Nicolai Geertsen skoraði á 69. mínútu leiksins. Það þykir gott að skora með hjólhestaspyrnu en það eru ekki margir sem ná tveimur háloftaspyrnum að marki á aðeins nokkrum sekúndum. Því náði aftur á móti hinn 29 ára gamli Nicolai Geertsen í þessum leik. Nicolai Geertsen fór fram í sókn þegar Lyngby fékk hornspyrnu frá hægri. Boltinn barst á Geertsen í miðjum teignum og hann reyndi glæsilega hjólhesta spyrnu sem small í slánni á marki Slagelse. Geertsen var hins vegar ekki hættur því skotið var fast og boltinn kom aftur til hans. Hann hikaði ekki heldur klippti boltann til baka á markið og að þessu sinni þandi hann netkmöskvanna. Þetta var aðeins annað mark hans á tímabilinu. Það má sjá þetta magnaða mark hér fyrir neðan. Årets mål er lige blevet scoret @NKGeertsen #SammenForPuskas pic.twitter.com/yp3rry7RGh— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 11, 2020 Danski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Danski knattspyrnumaðurinn Nicolai Geertsen skoraði ótrúlegt mark fyrir Lyngby í dönsku bikarkeppninni í gær. Lyngby vann 9-0 sigur á Slagelse í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar en það eru 32 liða úrslit keppninnar. Frétt kvöldsins var þó sjöunda mark Lyngby liðsins sem varnarmaðurinn Nicolai Geertsen skoraði á 69. mínútu leiksins. Það þykir gott að skora með hjólhestaspyrnu en það eru ekki margir sem ná tveimur háloftaspyrnum að marki á aðeins nokkrum sekúndum. Því náði aftur á móti hinn 29 ára gamli Nicolai Geertsen í þessum leik. Nicolai Geertsen fór fram í sókn þegar Lyngby fékk hornspyrnu frá hægri. Boltinn barst á Geertsen í miðjum teignum og hann reyndi glæsilega hjólhesta spyrnu sem small í slánni á marki Slagelse. Geertsen var hins vegar ekki hættur því skotið var fast og boltinn kom aftur til hans. Hann hikaði ekki heldur klippti boltann til baka á markið og að þessu sinni þandi hann netkmöskvanna. Þetta var aðeins annað mark hans á tímabilinu. Það má sjá þetta magnaða mark hér fyrir neðan. Årets mål er lige blevet scoret @NKGeertsen #SammenForPuskas pic.twitter.com/yp3rry7RGh— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 11, 2020
Danski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira