Skoraði ótrúlegt mark eftir tvær háloftaspyrnur á nokkrum sekúndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2020 10:30 Nicolai Geertsen er fyrirliði Lyngby liðsins. Hann er ekki oft á skotskónum en sýndi í gær að hann getur skorað frábær mörk. Getty/Lars Ronbog Danski knattspyrnumaðurinn Nicolai Geertsen skoraði ótrúlegt mark fyrir Lyngby í dönsku bikarkeppninni í gær. Lyngby vann 9-0 sigur á Slagelse í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar en það eru 32 liða úrslit keppninnar. Frétt kvöldsins var þó sjöunda mark Lyngby liðsins sem varnarmaðurinn Nicolai Geertsen skoraði á 69. mínútu leiksins. Það þykir gott að skora með hjólhestaspyrnu en það eru ekki margir sem ná tveimur háloftaspyrnum að marki á aðeins nokkrum sekúndum. Því náði aftur á móti hinn 29 ára gamli Nicolai Geertsen í þessum leik. Nicolai Geertsen fór fram í sókn þegar Lyngby fékk hornspyrnu frá hægri. Boltinn barst á Geertsen í miðjum teignum og hann reyndi glæsilega hjólhesta spyrnu sem small í slánni á marki Slagelse. Geertsen var hins vegar ekki hættur því skotið var fast og boltinn kom aftur til hans. Hann hikaði ekki heldur klippti boltann til baka á markið og að þessu sinni þandi hann netkmöskvanna. Þetta var aðeins annað mark hans á tímabilinu. Það má sjá þetta magnaða mark hér fyrir neðan. Årets mål er lige blevet scoret @NKGeertsen #SammenForPuskas pic.twitter.com/yp3rry7RGh— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 11, 2020 Danski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Danski knattspyrnumaðurinn Nicolai Geertsen skoraði ótrúlegt mark fyrir Lyngby í dönsku bikarkeppninni í gær. Lyngby vann 9-0 sigur á Slagelse í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar en það eru 32 liða úrslit keppninnar. Frétt kvöldsins var þó sjöunda mark Lyngby liðsins sem varnarmaðurinn Nicolai Geertsen skoraði á 69. mínútu leiksins. Það þykir gott að skora með hjólhestaspyrnu en það eru ekki margir sem ná tveimur háloftaspyrnum að marki á aðeins nokkrum sekúndum. Því náði aftur á móti hinn 29 ára gamli Nicolai Geertsen í þessum leik. Nicolai Geertsen fór fram í sókn þegar Lyngby fékk hornspyrnu frá hægri. Boltinn barst á Geertsen í miðjum teignum og hann reyndi glæsilega hjólhesta spyrnu sem small í slánni á marki Slagelse. Geertsen var hins vegar ekki hættur því skotið var fast og boltinn kom aftur til hans. Hann hikaði ekki heldur klippti boltann til baka á markið og að þessu sinni þandi hann netkmöskvanna. Þetta var aðeins annað mark hans á tímabilinu. Það má sjá þetta magnaða mark hér fyrir neðan. Årets mål er lige blevet scoret @NKGeertsen #SammenForPuskas pic.twitter.com/yp3rry7RGh— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 11, 2020
Danski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira