Miklir lubbar á ferðinni Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. nóvember 2020 21:01 Fjóla Valdís er ein þeirra fjölmörgu sem hefur ekkert fengið að vinna síðustu vikurnar út af samkomutakmörkunum. Vísir/Einar Fimm vikna lokun hárgreiðslustofa hefur tekið á starfsfólk sem vonast til að mega fara að klippa aftur eftir helgina, enda sé ekki vanþörf á. Þetta er í annað sinn á árinu sem hárgreiðslustofum er lokað vegna kórónuveirufaraldursins en í fyrri bylgju faraldursins var þeim lokað í sex vikur. Það hefur reynt á marga sem þar starfa að komast ekki í vinnuna vikum saman. „Fólk er þreytt á að hafa ekkert fyrir stafni,“ segir Fjóla Valdís Árnadóttir rekstrarstjóri Barbarans og að margir upplifi eirðarleysi. Þær reglur sem nú eru í gildi gilda fram á þriðjudag og óvíst hvað tekur við að þeim loknum. Sóttvarnalæknir undirbýr nú nýtt minnisblað sem hann ætlar að senda til heilbrigðisráðherra á næstu dögum um framhald sóttvarnaraðgerða. Hann hefur þó sagt að hann vilji fara hægt í að aflétta þeim takmörkunum sem í gildi eru. Breyta um stíl Fjóla segir hárgreiðslufólki finnast misræmi í því að hægt sé til að mynda að fara í sjúkraþjálfun en ekki í klippingu þó starfsfólk þar sé með grímur og jafnvel í hönskum. „Við skiljum það ekki alveg af því að sóttvarnir eru góðar hjá hárgreiðslufólki. Þetta skýtur dálítið skökku við.“ Fjóla vonast til að hægt verði að byrja að klippa aftur í næstu viku og segir marga bíða eftir að komast í klippingu. „Miklir lubbar á ferðinni og manni hlakkar mikið til að fara að klippa aftur. Svo er líka svo spennandi. Af því að í fyrri bylgjunni, að þegar fólk kom í klippingu, að þá sem sagt var það komið með svo mikið hár að það fór að breyta um stíl og það svona hafði alltaf verið með stutt og fór að vera með lengra og breyta til og það er svo skemmtilegt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn hægt og bítandi á niðurleið Ellefu greindust með kórónuveiruna í gær en tilfellin hafa ekki verið jafnfá á einum sólarhring í tæpa tvo mánuði. Sóttvarnalæknir segir að fara þurfi hægt í afléttingu sóttvarnaraðgerða. 10. nóvember 2020 17:25 „Reglurnar þurfa að vera miklu skýrari“ Hrafnhildur Arnardóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Greiðunnar, segir mikinn skort á upplýsingagjöf til rekstraraðila sem hafa þurft að loka vegna samkomutakmarkana. 19. október 2020 23:08 Skella í lás með nokkurra klukkutíma fyrirvara Varaformaður Félags íslenskra snyrtifræðinga segir að það verði eigendum snyrtistofa eflaust mörgum þungbært að þurfa að skella í lás á morgun 6. október 2020 23:25 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira
Fimm vikna lokun hárgreiðslustofa hefur tekið á starfsfólk sem vonast til að mega fara að klippa aftur eftir helgina, enda sé ekki vanþörf á. Þetta er í annað sinn á árinu sem hárgreiðslustofum er lokað vegna kórónuveirufaraldursins en í fyrri bylgju faraldursins var þeim lokað í sex vikur. Það hefur reynt á marga sem þar starfa að komast ekki í vinnuna vikum saman. „Fólk er þreytt á að hafa ekkert fyrir stafni,“ segir Fjóla Valdís Árnadóttir rekstrarstjóri Barbarans og að margir upplifi eirðarleysi. Þær reglur sem nú eru í gildi gilda fram á þriðjudag og óvíst hvað tekur við að þeim loknum. Sóttvarnalæknir undirbýr nú nýtt minnisblað sem hann ætlar að senda til heilbrigðisráðherra á næstu dögum um framhald sóttvarnaraðgerða. Hann hefur þó sagt að hann vilji fara hægt í að aflétta þeim takmörkunum sem í gildi eru. Breyta um stíl Fjóla segir hárgreiðslufólki finnast misræmi í því að hægt sé til að mynda að fara í sjúkraþjálfun en ekki í klippingu þó starfsfólk þar sé með grímur og jafnvel í hönskum. „Við skiljum það ekki alveg af því að sóttvarnir eru góðar hjá hárgreiðslufólki. Þetta skýtur dálítið skökku við.“ Fjóla vonast til að hægt verði að byrja að klippa aftur í næstu viku og segir marga bíða eftir að komast í klippingu. „Miklir lubbar á ferðinni og manni hlakkar mikið til að fara að klippa aftur. Svo er líka svo spennandi. Af því að í fyrri bylgjunni, að þegar fólk kom í klippingu, að þá sem sagt var það komið með svo mikið hár að það fór að breyta um stíl og það svona hafði alltaf verið með stutt og fór að vera með lengra og breyta til og það er svo skemmtilegt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn hægt og bítandi á niðurleið Ellefu greindust með kórónuveiruna í gær en tilfellin hafa ekki verið jafnfá á einum sólarhring í tæpa tvo mánuði. Sóttvarnalæknir segir að fara þurfi hægt í afléttingu sóttvarnaraðgerða. 10. nóvember 2020 17:25 „Reglurnar þurfa að vera miklu skýrari“ Hrafnhildur Arnardóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Greiðunnar, segir mikinn skort á upplýsingagjöf til rekstraraðila sem hafa þurft að loka vegna samkomutakmarkana. 19. október 2020 23:08 Skella í lás með nokkurra klukkutíma fyrirvara Varaformaður Félags íslenskra snyrtifræðinga segir að það verði eigendum snyrtistofa eflaust mörgum þungbært að þurfa að skella í lás á morgun 6. október 2020 23:25 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira
Faraldurinn hægt og bítandi á niðurleið Ellefu greindust með kórónuveiruna í gær en tilfellin hafa ekki verið jafnfá á einum sólarhring í tæpa tvo mánuði. Sóttvarnalæknir segir að fara þurfi hægt í afléttingu sóttvarnaraðgerða. 10. nóvember 2020 17:25
„Reglurnar þurfa að vera miklu skýrari“ Hrafnhildur Arnardóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Greiðunnar, segir mikinn skort á upplýsingagjöf til rekstraraðila sem hafa þurft að loka vegna samkomutakmarkana. 19. október 2020 23:08
Skella í lás með nokkurra klukkutíma fyrirvara Varaformaður Félags íslenskra snyrtifræðinga segir að það verði eigendum snyrtistofa eflaust mörgum þungbært að þurfa að skella í lás á morgun 6. október 2020 23:25