Heimir tók fram skóna og mætti Xavi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2020 20:01 Hvernig ætli Heimi Hallgrímssyni hafi gengið að eiga við Xavi. vísir/getty/vilhelm Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi í Katar, tók fram takkaskóna í gær og mætti ekki ómerkari manni en Xavi. Þjálfararnir í katörsku úrvalsdeildinni komu saman í gær, skiptu í tvö lið og skelltu sér út á grasið. Heimir var m.a. í liði með Slavisa Jokanovic og Sabri Lamouchi. Jokanovic, sem er þjálfari Al-Gharafa, lék um tíma með Chelsea og varð Spánarmeistari með Deportivo La Coruna. Þá lék hann 64 landsleiki fyrir Júgóslavíu. Lamouchi, sem þjálfar Al-Duhail, lék m.a. með Parma og Inter og á tólf landsleiki fyrir Frakkland á ferilskránni. Besti leikmaðurinn á vellinum var í hinu liðinu, sjálfur Xavi, þjálfari Al-Sadd. Hann átti frábæran feril með Barcelona og spænska landsliðinu og vann allt sem hægt er að vinna. Heimir lék lengst af ferilsins með ÍBV en síðasti leikur hans var með KFS sumarið 2007. photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff1/3 pic.twitter.com/Ksejzm3Fyb— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff2/3 pic.twitter.com/MtrM4zcuDQ— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff3/3 pic.twitter.com/lo6fGCHJvb— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 Strákarnir hans Heimis í Al-Arabi eru í 7. sæti katörsku úrvalsdeildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki. Liðið tryggði sér sæti í úrslitum Emír-bikarsins í Katar í síðustu viku. Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi í 2-0 sigri á Al-Markhiya. Heimir er með tvo Íslendinga sér til aðstoðar hjá Al-Arabi, þá Frey Alexandersson, aðstoðarþjálfara íslenska karlalandsliðsins, og Bjarka Má Ólafsson. Katarski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. 30. október 2020 17:16 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Nott. Forest | Meistarar í krísu Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Í beinni: Southampton - Chelsea | Heitir gestir gegn botnliðinu Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi í Katar, tók fram takkaskóna í gær og mætti ekki ómerkari manni en Xavi. Þjálfararnir í katörsku úrvalsdeildinni komu saman í gær, skiptu í tvö lið og skelltu sér út á grasið. Heimir var m.a. í liði með Slavisa Jokanovic og Sabri Lamouchi. Jokanovic, sem er þjálfari Al-Gharafa, lék um tíma með Chelsea og varð Spánarmeistari með Deportivo La Coruna. Þá lék hann 64 landsleiki fyrir Júgóslavíu. Lamouchi, sem þjálfar Al-Duhail, lék m.a. með Parma og Inter og á tólf landsleiki fyrir Frakkland á ferilskránni. Besti leikmaðurinn á vellinum var í hinu liðinu, sjálfur Xavi, þjálfari Al-Sadd. Hann átti frábæran feril með Barcelona og spænska landsliðinu og vann allt sem hægt er að vinna. Heimir lék lengst af ferilsins með ÍBV en síðasti leikur hans var með KFS sumarið 2007. photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff1/3 pic.twitter.com/Ksejzm3Fyb— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff2/3 pic.twitter.com/MtrM4zcuDQ— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff3/3 pic.twitter.com/lo6fGCHJvb— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 Strákarnir hans Heimis í Al-Arabi eru í 7. sæti katörsku úrvalsdeildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki. Liðið tryggði sér sæti í úrslitum Emír-bikarsins í Katar í síðustu viku. Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi í 2-0 sigri á Al-Markhiya. Heimir er með tvo Íslendinga sér til aðstoðar hjá Al-Arabi, þá Frey Alexandersson, aðstoðarþjálfara íslenska karlalandsliðsins, og Bjarka Má Ólafsson.
Katarski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. 30. október 2020 17:16 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Nott. Forest | Meistarar í krísu Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Í beinni: Southampton - Chelsea | Heitir gestir gegn botnliðinu Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Sjá meira
Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. 30. október 2020 17:16