Liverpool með 55 fleiri stig en Man. United í stjóratíð Solskjær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 11:01 Ole Gunnar Solskjær að stýra Manchetser United á móti Liverpool. Getty/Andrew Powell Manchester United hefur átt góða spretti undir stjórn norska knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær en stigasöfnunin er sláandi í samanburði við bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar sem United menn vilja vissulega bera sig saman við. Stuðningsmenn Manchester United eru vissulega farnir að ókyrrast enda virðist lítið vera að breytast hvað varða gengið United liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr nú í fimmtánda sæti eftir eitt stig af tólf mögulegum í fyrstu fjórum heimaleikjunum. Staðreyndirnar segja sína sögu þegar gengi liðanna í ensku úrvalsdeildinni er skoðað síðan Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn hjá Manchetser United. Stólinn hans Ole Gunnars Solskjær hjá Manchester United er farinn að hitna talsvert eftir brösugt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Nú má búast við því að ensku miðlanir fari að gera meira úr leitinni að næsta stjóra United. Solskjær er reyndar að gera flotta hluti í Meistaradeildinni þar sem liðið hefur unnið Paris Saint-Germain og RB Leipzig með markatölunni 7-1 í fyrstu tveimur leikjunum. Stigataflan eftir sjö umferðir í ensku úrvalsdeildinni er ekki eins glæsileg og það þótti ástæða fyrir smá tölfræðiútreikningi. Fólkið á Givemesport ákvað að taka saman stig og gengi allra liðanna í ensku úrvalsdeildinni frá því í desember 2018 eða frá þeim tíma að Ole Gunnar Solskjær tók við United liðinu af Jose Mourinho. 14. West Ham - 57 points 8. Arsenal - 78 points 1. Liverpool - 136 pointsNo wonder so many United fans are now #OleOut #MUFC https://t.co/rhxqjOA5hG— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 3, 2020 Þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni þá er staða Manchester United liðsins allt önnur en í Meistaradeildinni. Manchester United tapaði 0-1 á heimavelli á móti Arsenal um helgina og hefur aðeins skorað tvö mörk og fengið eitt stig í fyrstu fjórum heimaleikjum tímabilsins. Manchester United er með sjöunda besta árangur allra liða á þessum tæpu tveimur árum sem er ekkert hrikalegt en um leið allt annað en metnaður klúbbsins krefst. Góðu fréttirnar er að Manchester United er með fleiri stig en bæði Arsenal og Everton á þessu tímabili. United er með 81 stig eða þremur meira en Arsenal og fimm stigum meira en Everton. Leicester City, Wolves og Tottenham eru líka bara fjórum stigum eða minna á undan þeim. Það er aftur á móti sláandi að bera stigasöfnun Manchester United í stjóratíð Ole Gunnars við stigasöfnunina hjá liðum Liverpool og Manchester City. Strákarnir hans Pep Guardiola í Manchetser City hafa fengið 35 fleiri stig í þessu rúmlegu 50 leikjum sem er mikill munur en þó ekkert í samanburði við Liverpool. Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool hafa þannig náð í 55 fleiri stig en Manchester United síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við liði United. Á þessum tíma hefur Liverpool aðeins tapað stigum í 8 leikjum af 52 en Manchester United hefur unnið helmingi færri leiki en Liverpool á þessu tímabili eða 22 á móti 44. Hér fyrir neðan má sjá stig félaganna í stjóratíða Ole Gunnar Solskjær. Stig í ensku úrvalsdeildinni frá 19. desember 2018: 1. Liverpool 136 stig (+69) 2. Manchester City 116 stig (+82) 3. Chelsea 93 stig (+29) 4. Leicester City 85 stig (+37) 5. Wolves 85 stig (+10) 6. Tottenham 83 stig (+26) 7. Manchester United 81 stig (+19) 8. Arsenal 78 stig (+8) 9. Everton 76 stig (-1) 10. Southampton 74 stig (-11) 11. Crystal Palace 69 stig (-19) 12. Burnley 65 stig (-15) 13. Newcastle United 65 stig (-18) 14. West Ham 57 stig (-8) 15. Sheffield United 55 stig (-7) 16. Brighton & Hove Albion 49 (-33) 17. Aston Villa 47 stig (-20) 18. Bournemouth 41 stig (-26) 19. Watford 41 stig (-33) 20. Norwich 21 stitg (-49) Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Manchester United hefur átt góða spretti undir stjórn norska knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær en stigasöfnunin er sláandi í samanburði við bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar sem United menn vilja vissulega bera sig saman við. Stuðningsmenn Manchester United eru vissulega farnir að ókyrrast enda virðist lítið vera að breytast hvað varða gengið United liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr nú í fimmtánda sæti eftir eitt stig af tólf mögulegum í fyrstu fjórum heimaleikjunum. Staðreyndirnar segja sína sögu þegar gengi liðanna í ensku úrvalsdeildinni er skoðað síðan Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn hjá Manchetser United. Stólinn hans Ole Gunnars Solskjær hjá Manchester United er farinn að hitna talsvert eftir brösugt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Nú má búast við því að ensku miðlanir fari að gera meira úr leitinni að næsta stjóra United. Solskjær er reyndar að gera flotta hluti í Meistaradeildinni þar sem liðið hefur unnið Paris Saint-Germain og RB Leipzig með markatölunni 7-1 í fyrstu tveimur leikjunum. Stigataflan eftir sjö umferðir í ensku úrvalsdeildinni er ekki eins glæsileg og það þótti ástæða fyrir smá tölfræðiútreikningi. Fólkið á Givemesport ákvað að taka saman stig og gengi allra liðanna í ensku úrvalsdeildinni frá því í desember 2018 eða frá þeim tíma að Ole Gunnar Solskjær tók við United liðinu af Jose Mourinho. 14. West Ham - 57 points 8. Arsenal - 78 points 1. Liverpool - 136 pointsNo wonder so many United fans are now #OleOut #MUFC https://t.co/rhxqjOA5hG— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 3, 2020 Þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni þá er staða Manchester United liðsins allt önnur en í Meistaradeildinni. Manchester United tapaði 0-1 á heimavelli á móti Arsenal um helgina og hefur aðeins skorað tvö mörk og fengið eitt stig í fyrstu fjórum heimaleikjum tímabilsins. Manchester United er með sjöunda besta árangur allra liða á þessum tæpu tveimur árum sem er ekkert hrikalegt en um leið allt annað en metnaður klúbbsins krefst. Góðu fréttirnar er að Manchester United er með fleiri stig en bæði Arsenal og Everton á þessu tímabili. United er með 81 stig eða þremur meira en Arsenal og fimm stigum meira en Everton. Leicester City, Wolves og Tottenham eru líka bara fjórum stigum eða minna á undan þeim. Það er aftur á móti sláandi að bera stigasöfnun Manchester United í stjóratíð Ole Gunnars við stigasöfnunina hjá liðum Liverpool og Manchester City. Strákarnir hans Pep Guardiola í Manchetser City hafa fengið 35 fleiri stig í þessu rúmlegu 50 leikjum sem er mikill munur en þó ekkert í samanburði við Liverpool. Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool hafa þannig náð í 55 fleiri stig en Manchester United síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við liði United. Á þessum tíma hefur Liverpool aðeins tapað stigum í 8 leikjum af 52 en Manchester United hefur unnið helmingi færri leiki en Liverpool á þessu tímabili eða 22 á móti 44. Hér fyrir neðan má sjá stig félaganna í stjóratíða Ole Gunnar Solskjær. Stig í ensku úrvalsdeildinni frá 19. desember 2018: 1. Liverpool 136 stig (+69) 2. Manchester City 116 stig (+82) 3. Chelsea 93 stig (+29) 4. Leicester City 85 stig (+37) 5. Wolves 85 stig (+10) 6. Tottenham 83 stig (+26) 7. Manchester United 81 stig (+19) 8. Arsenal 78 stig (+8) 9. Everton 76 stig (-1) 10. Southampton 74 stig (-11) 11. Crystal Palace 69 stig (-19) 12. Burnley 65 stig (-15) 13. Newcastle United 65 stig (-18) 14. West Ham 57 stig (-8) 15. Sheffield United 55 stig (-7) 16. Brighton & Hove Albion 49 (-33) 17. Aston Villa 47 stig (-20) 18. Bournemouth 41 stig (-26) 19. Watford 41 stig (-33) 20. Norwich 21 stitg (-49)
Stig í ensku úrvalsdeildinni frá 19. desember 2018: 1. Liverpool 136 stig (+69) 2. Manchester City 116 stig (+82) 3. Chelsea 93 stig (+29) 4. Leicester City 85 stig (+37) 5. Wolves 85 stig (+10) 6. Tottenham 83 stig (+26) 7. Manchester United 81 stig (+19) 8. Arsenal 78 stig (+8) 9. Everton 76 stig (-1) 10. Southampton 74 stig (-11) 11. Crystal Palace 69 stig (-19) 12. Burnley 65 stig (-15) 13. Newcastle United 65 stig (-18) 14. West Ham 57 stig (-8) 15. Sheffield United 55 stig (-7) 16. Brighton & Hove Albion 49 (-33) 17. Aston Villa 47 stig (-20) 18. Bournemouth 41 stig (-26) 19. Watford 41 stig (-33) 20. Norwich 21 stitg (-49)
Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira