Handstöðuæfing Þuríðar Erlu vekur athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 08:30 Þuríður Erla Helgadóttir sýndi styrk sinn með nýstárlegum hætti á dögunum. Instagram/@thurihelgadottir Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir bætti aðeins við erfiðleikastuðulinn á góðu gömlu handstöðuæfingunni á dögunum. Það framtak hennar hefur vakið athygli. Þuríður Erla Helgadóttir stundar nú CrossFit æfingar af kappi í Sviss þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Þuríði Erlu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár en náði níunda sæti á heimsleikunum árið 2019. Þuríður Erla sýndi á dögunum frá því hvernig hún æfði sig að ganga á höndum. Það var flétta hennar sem gerði æfinguna enn erfiðari og vakti líka um leið athygli á henni. Flestum þætti það nú nógu erfitt að ganga á höndum í dágóðan tíma eins og Þuríður Erla gerði þarna en hvað þá að gera það með bolta á milli lappanna og hvað þá að gera það með stóran þyngingarbolta á milli lappanna. Þuríður Erla sýndi aftur á móti mikið jafnvægi og styrk með því að gera þetta allt saman með glæsibrag. Instagram síðan Wodapalooza mótsins í Miami vakti athygli á æfingu Þuríðar Erlu enda nýstárleg leið til að nýta æfingaboltann sinn á öðruvísi hátt. Þuríður skoraði líka á fylgjendur sína á Instagram að æfa upp nýja tækni á æfingum sínum. „Það er langt síðan að ég gerði þessa handstöðuæfingu með þyngingarbolta. Erfiðasti hlutinn var samt að koma boltanum upp,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir. Það má sjá æfinguna hennar Þuríðar Erlu hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Friday Find a new skill to practice today It's been a long time since I did weighted handstand walk The hardest part though is to get the ball up @esc_sounds #friday #weekendvibes #esc_sounds #earbuds #handstandwalk #weightedhsw #hsw #ghd #medball #tgif A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Oct 23, 2020 at 2:56am PDT CrossFit Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir bætti aðeins við erfiðleikastuðulinn á góðu gömlu handstöðuæfingunni á dögunum. Það framtak hennar hefur vakið athygli. Þuríður Erla Helgadóttir stundar nú CrossFit æfingar af kappi í Sviss þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Þuríði Erlu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár en náði níunda sæti á heimsleikunum árið 2019. Þuríður Erla sýndi á dögunum frá því hvernig hún æfði sig að ganga á höndum. Það var flétta hennar sem gerði æfinguna enn erfiðari og vakti líka um leið athygli á henni. Flestum þætti það nú nógu erfitt að ganga á höndum í dágóðan tíma eins og Þuríður Erla gerði þarna en hvað þá að gera það með bolta á milli lappanna og hvað þá að gera það með stóran þyngingarbolta á milli lappanna. Þuríður Erla sýndi aftur á móti mikið jafnvægi og styrk með því að gera þetta allt saman með glæsibrag. Instagram síðan Wodapalooza mótsins í Miami vakti athygli á æfingu Þuríðar Erlu enda nýstárleg leið til að nýta æfingaboltann sinn á öðruvísi hátt. Þuríður skoraði líka á fylgjendur sína á Instagram að æfa upp nýja tækni á æfingum sínum. „Það er langt síðan að ég gerði þessa handstöðuæfingu með þyngingarbolta. Erfiðasti hlutinn var samt að koma boltanum upp,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir. Það má sjá æfinguna hennar Þuríðar Erlu hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Friday Find a new skill to practice today It's been a long time since I did weighted handstand walk The hardest part though is to get the ball up @esc_sounds #friday #weekendvibes #esc_sounds #earbuds #handstandwalk #weightedhsw #hsw #ghd #medball #tgif A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Oct 23, 2020 at 2:56am PDT
CrossFit Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira