Sér eftir því að hafa leyft Anderson Silva að berjast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2020 14:00 Anderson Silva niðurlútur eftir síðasta bardaga sinn á ferlinum, allavega í UFC. getty/Jeff Bottari Dana White, forseti UFC, segist hafa gert mistök með því að leyfa Anderson Silva að berjast við Uriah Hall um helgina. Hall sigraði Silva með tæknilegu rothöggi í fjórðu lotu. Fyrir bardagann hafði hinn 45 ára Silva sagt að hann myndi hætta eftir hann. Brasilíumaðurinn dró hins vegar í land eftir bardagann og sagðist vilja halda áfram að berjast, þótt það væri ekki í UFC. Jafnvel þótt hann hefði áhuga á því virðast engar líkur á því að White hleypi honum aftur í búrið. „Ég gerði stór mistök. Ég hefði ekki átt að leyfa honum að berjast í kvöld en af virðingu við hann fór ég gegn eigin sannfæringu. Ég vissi að ég hefði rétt fyrir mér og það sannaðist í kvöld. Anderson Silva ætti aldrei að berjast aftur,“ sagði White eftir bardagann aðfaranótt sunnudags. Silva er talinn einn af bestu bardagamönnum allra tíma og á m.a. metið yfir flesta sigra í röð í UFC, eða sextán. Síðustu ár hefur hann ekki verið skugginn af sjálfum sér og aðeins unnið einn af síðustu níu bardögum sínum. „Mér líður ekki vel með að hafa leyft Anderson Silva að berjast í síðasta sinn. Við höfum komið vel fram við hann og ekki sýnt honum neitt annað en virðingu og ef þið vissuð hvað hann fengi fyrir hvern bardaga mynduð þið skíta á ykkur,“ sagði White við blaðamenn eftir bardagann í Las Vegas. MMA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira
Dana White, forseti UFC, segist hafa gert mistök með því að leyfa Anderson Silva að berjast við Uriah Hall um helgina. Hall sigraði Silva með tæknilegu rothöggi í fjórðu lotu. Fyrir bardagann hafði hinn 45 ára Silva sagt að hann myndi hætta eftir hann. Brasilíumaðurinn dró hins vegar í land eftir bardagann og sagðist vilja halda áfram að berjast, þótt það væri ekki í UFC. Jafnvel þótt hann hefði áhuga á því virðast engar líkur á því að White hleypi honum aftur í búrið. „Ég gerði stór mistök. Ég hefði ekki átt að leyfa honum að berjast í kvöld en af virðingu við hann fór ég gegn eigin sannfæringu. Ég vissi að ég hefði rétt fyrir mér og það sannaðist í kvöld. Anderson Silva ætti aldrei að berjast aftur,“ sagði White eftir bardagann aðfaranótt sunnudags. Silva er talinn einn af bestu bardagamönnum allra tíma og á m.a. metið yfir flesta sigra í röð í UFC, eða sextán. Síðustu ár hefur hann ekki verið skugginn af sjálfum sér og aðeins unnið einn af síðustu níu bardögum sínum. „Mér líður ekki vel með að hafa leyft Anderson Silva að berjast í síðasta sinn. Við höfum komið vel fram við hann og ekki sýnt honum neitt annað en virðingu og ef þið vissuð hvað hann fengi fyrir hvern bardaga mynduð þið skíta á ykkur,“ sagði White við blaðamenn eftir bardagann í Las Vegas.
MMA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira