Southampton í þriðja sætið eftir markaleik á Villa Park Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2020 13:58 Southampton vann góðan sigur á Villa í dag. Michael Steele/Getty Images Southampton er komið í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Aston Villa á útivelli í dag. Leikurinn var í raun leikur kattarins að músinni. Fyrsta markið skoraði Daninn Jannik Vestergaard á 20. mínútu eftir hornspyrnu James Ward-Prowse. Annað markið kom á 33. mínútu en þá skoraði Ward-Prowse sjálfur. Hann skoraði þá beint úr aukaspyrnu og hann endurtók leikinn á 45. mínútu er hann skoraði aftru beint úr aukaspyrnu. Ekki skánaði ástandið fyrir Villa á 58. mínútu er Danny Ings skoraði með góðu skoti en Tyron Mings minnkaði muninn fyrir Villa á 62. mínútu eftir hornspyrnu Jack Grealish. Danny Ings has now scored 15 Premier League goals in 2020, #OnlySalah has scored more (17).Keeping up with the elite. pic.twitter.com/hvrmWXtRHH— William Hill (@WilliamHill) November 1, 2020 Ollie Watkins lagaði svo enn frekar stöðuna fyrir Villa er hann skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Ekki var allt fjörið búið því Jack Grealish minnkaði muninn enn frekar. Nær komust Villa-menn ekki og lokatölur 4-3 sigur Southampton sem er komið í þriðja sæti deildarinnar. Villa er að fatast flugið eftir góða byrjun en liðið er í 7. sæti deildarinnar með tólf stig eftir sex leiki. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Southampton er komið í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Aston Villa á útivelli í dag. Leikurinn var í raun leikur kattarins að músinni. Fyrsta markið skoraði Daninn Jannik Vestergaard á 20. mínútu eftir hornspyrnu James Ward-Prowse. Annað markið kom á 33. mínútu en þá skoraði Ward-Prowse sjálfur. Hann skoraði þá beint úr aukaspyrnu og hann endurtók leikinn á 45. mínútu er hann skoraði aftru beint úr aukaspyrnu. Ekki skánaði ástandið fyrir Villa á 58. mínútu er Danny Ings skoraði með góðu skoti en Tyron Mings minnkaði muninn fyrir Villa á 62. mínútu eftir hornspyrnu Jack Grealish. Danny Ings has now scored 15 Premier League goals in 2020, #OnlySalah has scored more (17).Keeping up with the elite. pic.twitter.com/hvrmWXtRHH— William Hill (@WilliamHill) November 1, 2020 Ollie Watkins lagaði svo enn frekar stöðuna fyrir Villa er hann skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Ekki var allt fjörið búið því Jack Grealish minnkaði muninn enn frekar. Nær komust Villa-menn ekki og lokatölur 4-3 sigur Southampton sem er komið í þriðja sæti deildarinnar. Villa er að fatast flugið eftir góða byrjun en liðið er í 7. sæti deildarinnar með tólf stig eftir sex leiki.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira