Sjáðu tilþrif Rúnars Alex í marki Arsenal á Emirates í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2020 12:01 Rúnar Alex Rúnarsson í marki Arsenal á móti Dundalk í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Getty/David Price Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. Rúnar Alex Rúnarsson varð í gær fyrsti Íslendingurinn til að vera í byrjunarliði Arsenal í þrjátíu ár þegar hann varði mark Arsenal-liðsins í Evrópudeildinni. Arsenal keyptu Rúnar Alex frá franska liðinu Dijon í september og Mikel Arteta gaf honum síðan fyrsta tækifærið í gær. Arsenal have kept a home clean sheet for the first time across all competitions since July 1st (vs. Norwich), ending a six-game run without one.The Runar Runarsson effect. pic.twitter.com/JiHeTQtJs7— Squawka Football (@Squawka) October 29, 2020 Frumraun Rúnars Alex gekk vel því hann hélt markinu hreinu og Arsenal vann 3-0 sigur á írska liðinu Dundalk. Rúnar varð þar með fyrsti markvörður Arsenal síðan 1. júlí til að halda markinu hreinu í leik á Emirates leikvanginum. Markverðir Arsenal voru nefnilega búnir að fá á sig mark í sex heimaleikjum í röð í öllum keppnum. Hér fyrir neðan má svipmyndir frá frammistöðu Rúnars í leiknum í gær. Klippa: Fyrsti leikur Rúnars Alex með Arsenal Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 29. október 2020 20:51 Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. 29. október 2020 21:55 Rúnar Alex líklega að fá fyrsta tækifærið hjá Arsenal í kvöld Það eru liðin sautján ár síðan að Íslendingur kom inn á hjá Arsenal og þrjátíu ár síðan að Íslendingur var í byrjunarliði Arsenal. Þetta gæti allt breyst í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 13:01 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. Rúnar Alex Rúnarsson varð í gær fyrsti Íslendingurinn til að vera í byrjunarliði Arsenal í þrjátíu ár þegar hann varði mark Arsenal-liðsins í Evrópudeildinni. Arsenal keyptu Rúnar Alex frá franska liðinu Dijon í september og Mikel Arteta gaf honum síðan fyrsta tækifærið í gær. Arsenal have kept a home clean sheet for the first time across all competitions since July 1st (vs. Norwich), ending a six-game run without one.The Runar Runarsson effect. pic.twitter.com/JiHeTQtJs7— Squawka Football (@Squawka) October 29, 2020 Frumraun Rúnars Alex gekk vel því hann hélt markinu hreinu og Arsenal vann 3-0 sigur á írska liðinu Dundalk. Rúnar varð þar með fyrsti markvörður Arsenal síðan 1. júlí til að halda markinu hreinu í leik á Emirates leikvanginum. Markverðir Arsenal voru nefnilega búnir að fá á sig mark í sex heimaleikjum í röð í öllum keppnum. Hér fyrir neðan má svipmyndir frá frammistöðu Rúnars í leiknum í gær. Klippa: Fyrsti leikur Rúnars Alex með Arsenal
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 29. október 2020 20:51 Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. 29. október 2020 21:55 Rúnar Alex líklega að fá fyrsta tækifærið hjá Arsenal í kvöld Það eru liðin sautján ár síðan að Íslendingur kom inn á hjá Arsenal og þrjátíu ár síðan að Íslendingur var í byrjunarliði Arsenal. Þetta gæti allt breyst í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 13:01 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 29. október 2020 20:51
Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. 29. október 2020 21:55
Rúnar Alex líklega að fá fyrsta tækifærið hjá Arsenal í kvöld Það eru liðin sautján ár síðan að Íslendingur kom inn á hjá Arsenal og þrjátíu ár síðan að Íslendingur var í byrjunarliði Arsenal. Þetta gæti allt breyst í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 13:01