Bítast um íslensku ungstirnin Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2020 12:01 Mörg félög hafa borið víurnar í Sveindísi Jane Jónsdóttur, sérstaklega eftir landsleikinn gegn Svíþjóð fyrir mánuði síðan. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. Ísland og Svíþjóð mætast að nýju síðdegis á morgun, í Gautaborg, í toppslag í undankeppni EM, og hafa verið við æfingar í borginni undanfarna daga. ,,Það var þvílíkt mikilvægt að fá traustið."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/m0yt5fG8L1— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 24, 2020 Sveindís og Karólína voru í byrjunarliðinu í báðum landsleikjunum í september og þessar 19 ára gömlu landsliðskonur þurfa eftir framgöngu sína lítið annað að gera en að kinka kolli og segja já til að komast í atvinnumennsku. Þær sýndu sérstaklega hve vel þær geta spjarað sig á stærra sviði en í Pepsi Max-deildinni, þar sem þær eiga Íslandsmeistaratitil vísan með Breiðabliki, með leik sínum í 1-1 jafnteflinu við HM-bronslið Svía. Sveindís lagði til að mynda upp jöfnunarmark Íslands með löngu innkasti. Mesti áhuginn á Sveindísi og Hlín „Það var áhugi til staðar fyrir 1-1 jafnteflið við Svíþjóð en eftir leik varð áhuginn mikill. Það er hópur sænskra félaga sem hefur sett sig í samband og vill fá Sveindísi og Karólínu,“ segir Gylfi Sigurðsson, umboðsmaður, við Fotbollskanalen. Klippa: Jafntefli gegn stórliði Svía Gylfi, sem er búsettur í Svíþjóð, starfar hjá Total Football umboðsskrifstofunni sem starfar meðal annars fyrir Sveindísi, Karólínu og Valskonuna Hlín Eiríksdóttur. Hlín, sem er ári eldri en hinar tvær, hefur þegar leikið 16 A-landsleiki og skorað þrjú mörk. Hún kom inn á sem varamaður í leikjunum í september. „Í seinni hálfleiknum [gegn Svíþjóð] kom Hlín Eiríksdóttir inn á fyrir Karólínu og ég get sagt að mesti áhuginn er á Hlín og Sveindísi,“ segir Gylfi við Fotbollskanalen. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lék frábærlega gegn Svíþjóð og Lettlandi í síðasta mánuði.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Aðspurður hvort að félög úr enn sterkari deildum en þeirri sænsku hafi sýnt íslensku ungstirnunum áhuga svarar Gylfi: „Nei, það hafa bara komið lauslegar fyrirspurnir um hvort að samningar þeirra séu að renna út. Aðaláhuginn er frá félögum í Svíþjóð og Noregi.“ Gylfi segir leikmennina ákveðna í að einbeita sér að leiknum mikilvæga við Svíþjóð og eftir það verði að koma í ljós hvað framtíðin beri í skauti sér hjá landsliðskonunum ungu. EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Glódís Perla: Sáttar með að fá þrjá aukadaga saman Stelpurnar okkar fengu mikilvæga aukadaga til æfinga í Gautaborg í þessari viku enda risastór leikur á dagskrá hjá þeim eftir helgi. 23. október 2020 13:00 Höfum búið til góðan markamun gegn Íslandi Svíþjóð stendur betur að vígi en Ísland í baráttunni um efsta sæti F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta, nú þegar fjórir dagar eru í að liðin mætist í Gautaborg. 23. október 2020 09:30 KSÍ reddaði vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð Knattspyrnusamband Íslands ákvað að senda kvennalandsliðið þremur dögum fyrr út til Svíþjóðar til að auðvelda liðinu undirbúninginn fyrir Svíþjóðarleikinn mikilvæga. 19. október 2020 13:01 Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. 17. október 2020 16:30 Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. 16. október 2020 13:31 Földu löngu innköstin hennar Sveindísar gegn Lettum Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir að það hafi verið klókt hjá landsliðsþjálfaranum Jóni Þór Haukssyni að fela löngu innköstin hennar Sveindísar Jane Jónsdóttur gegn Lettum til að koma Svíum á óvart. 23. september 2020 11:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. Ísland og Svíþjóð mætast að nýju síðdegis á morgun, í Gautaborg, í toppslag í undankeppni EM, og hafa verið við æfingar í borginni undanfarna daga. ,,Það var þvílíkt mikilvægt að fá traustið."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/m0yt5fG8L1— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 24, 2020 Sveindís og Karólína voru í byrjunarliðinu í báðum landsleikjunum í september og þessar 19 ára gömlu landsliðskonur þurfa eftir framgöngu sína lítið annað að gera en að kinka kolli og segja já til að komast í atvinnumennsku. Þær sýndu sérstaklega hve vel þær geta spjarað sig á stærra sviði en í Pepsi Max-deildinni, þar sem þær eiga Íslandsmeistaratitil vísan með Breiðabliki, með leik sínum í 1-1 jafnteflinu við HM-bronslið Svía. Sveindís lagði til að mynda upp jöfnunarmark Íslands með löngu innkasti. Mesti áhuginn á Sveindísi og Hlín „Það var áhugi til staðar fyrir 1-1 jafnteflið við Svíþjóð en eftir leik varð áhuginn mikill. Það er hópur sænskra félaga sem hefur sett sig í samband og vill fá Sveindísi og Karólínu,“ segir Gylfi Sigurðsson, umboðsmaður, við Fotbollskanalen. Klippa: Jafntefli gegn stórliði Svía Gylfi, sem er búsettur í Svíþjóð, starfar hjá Total Football umboðsskrifstofunni sem starfar meðal annars fyrir Sveindísi, Karólínu og Valskonuna Hlín Eiríksdóttur. Hlín, sem er ári eldri en hinar tvær, hefur þegar leikið 16 A-landsleiki og skorað þrjú mörk. Hún kom inn á sem varamaður í leikjunum í september. „Í seinni hálfleiknum [gegn Svíþjóð] kom Hlín Eiríksdóttir inn á fyrir Karólínu og ég get sagt að mesti áhuginn er á Hlín og Sveindísi,“ segir Gylfi við Fotbollskanalen. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lék frábærlega gegn Svíþjóð og Lettlandi í síðasta mánuði.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Aðspurður hvort að félög úr enn sterkari deildum en þeirri sænsku hafi sýnt íslensku ungstirnunum áhuga svarar Gylfi: „Nei, það hafa bara komið lauslegar fyrirspurnir um hvort að samningar þeirra séu að renna út. Aðaláhuginn er frá félögum í Svíþjóð og Noregi.“ Gylfi segir leikmennina ákveðna í að einbeita sér að leiknum mikilvæga við Svíþjóð og eftir það verði að koma í ljós hvað framtíðin beri í skauti sér hjá landsliðskonunum ungu.
EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Glódís Perla: Sáttar með að fá þrjá aukadaga saman Stelpurnar okkar fengu mikilvæga aukadaga til æfinga í Gautaborg í þessari viku enda risastór leikur á dagskrá hjá þeim eftir helgi. 23. október 2020 13:00 Höfum búið til góðan markamun gegn Íslandi Svíþjóð stendur betur að vígi en Ísland í baráttunni um efsta sæti F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta, nú þegar fjórir dagar eru í að liðin mætist í Gautaborg. 23. október 2020 09:30 KSÍ reddaði vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð Knattspyrnusamband Íslands ákvað að senda kvennalandsliðið þremur dögum fyrr út til Svíþjóðar til að auðvelda liðinu undirbúninginn fyrir Svíþjóðarleikinn mikilvæga. 19. október 2020 13:01 Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. 17. október 2020 16:30 Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. 16. október 2020 13:31 Földu löngu innköstin hennar Sveindísar gegn Lettum Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir að það hafi verið klókt hjá landsliðsþjálfaranum Jóni Þór Haukssyni að fela löngu innköstin hennar Sveindísar Jane Jónsdóttur gegn Lettum til að koma Svíum á óvart. 23. september 2020 11:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Glódís Perla: Sáttar með að fá þrjá aukadaga saman Stelpurnar okkar fengu mikilvæga aukadaga til æfinga í Gautaborg í þessari viku enda risastór leikur á dagskrá hjá þeim eftir helgi. 23. október 2020 13:00
Höfum búið til góðan markamun gegn Íslandi Svíþjóð stendur betur að vígi en Ísland í baráttunni um efsta sæti F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta, nú þegar fjórir dagar eru í að liðin mætist í Gautaborg. 23. október 2020 09:30
KSÍ reddaði vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð Knattspyrnusamband Íslands ákvað að senda kvennalandsliðið þremur dögum fyrr út til Svíþjóðar til að auðvelda liðinu undirbúninginn fyrir Svíþjóðarleikinn mikilvæga. 19. október 2020 13:01
Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. 17. október 2020 16:30
Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. 16. október 2020 13:31
Földu löngu innköstin hennar Sveindísar gegn Lettum Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir að það hafi verið klókt hjá landsliðsþjálfaranum Jóni Þór Haukssyni að fela löngu innköstin hennar Sveindísar Jane Jónsdóttur gegn Lettum til að koma Svíum á óvart. 23. september 2020 11:10
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47