Ancelotti sakaði dómarann um að láta umræðu um Liverpool leikinn hafa áhrif Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2020 08:00 Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var mjög ósáttur á hliðarlínunni í tapleiknum á móti Southampton á St Mary's leikvanginum um helgina. Getty/Robin Jones Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var allt annað en sáttur með það að Lucas Digne fékk að líta rauða spjaldið í gær þegar Southampton varð fyrsta liðið til að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Ancelotti sakaði dómara leiksins Kevin Friend um að vera undir áhrifum af mikilli umræðu um ljót brot leikmanna Everton í 2-2 jafnteflinu á móti Liverpool. 'The red card was a joke': Ancelotti fumes over Digne dismissal as Everton slip up | By @benfisherj https://t.co/u6Q2M58Gry— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2020 Markvörðurinn Jordan Pickford fékk þá enga refsingu fyrir að stökkva á Virgil van Dijk sem endaði með því að Van Dijk sleit krossband en Richarlison fékk aftur á móti beint rautt spjald fyrir brot á Thiago. Thiago er búinn að missa af tveimur leikjum síðan og Van Dijk spilar ekki meira á tímabilinu. „Þetta rauða spjald var algjört grín,“ sagði Ancelotti og sagði jafnframt að Everton ætlaði að áfrýja rauða spjaldinu. „Þetta var ekki viljandi brot og alls ekki gróft. Kannski var þetta gult spjald. Kannski eftir alla þessa umræðu á móti Pickford og á móti Richarlison, þá hafði hún áhrif á ákvörðun dómarans og það er ekki rétt. Það er ekki sanngjarnt,“ sagði Ancelotti. „Við munum auðvitað áfrýja. Þetta var ekki gróft brot. Þetta var óheppilegt samstuð og það er ekki sanngjarnt að hann fékk rautt spjald fyrir það,“ sagði Ancelotti. „Við þurfum ekki að vera vonsviknir því við erum ennþá í efsta sæti deildarinnar. Það er ótrúlegt afrek hjká okkur og við munum reyna að halda okkur þar,“ sagði Ancelotti. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira
Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var allt annað en sáttur með það að Lucas Digne fékk að líta rauða spjaldið í gær þegar Southampton varð fyrsta liðið til að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Ancelotti sakaði dómara leiksins Kevin Friend um að vera undir áhrifum af mikilli umræðu um ljót brot leikmanna Everton í 2-2 jafnteflinu á móti Liverpool. 'The red card was a joke': Ancelotti fumes over Digne dismissal as Everton slip up | By @benfisherj https://t.co/u6Q2M58Gry— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2020 Markvörðurinn Jordan Pickford fékk þá enga refsingu fyrir að stökkva á Virgil van Dijk sem endaði með því að Van Dijk sleit krossband en Richarlison fékk aftur á móti beint rautt spjald fyrir brot á Thiago. Thiago er búinn að missa af tveimur leikjum síðan og Van Dijk spilar ekki meira á tímabilinu. „Þetta rauða spjald var algjört grín,“ sagði Ancelotti og sagði jafnframt að Everton ætlaði að áfrýja rauða spjaldinu. „Þetta var ekki viljandi brot og alls ekki gróft. Kannski var þetta gult spjald. Kannski eftir alla þessa umræðu á móti Pickford og á móti Richarlison, þá hafði hún áhrif á ákvörðun dómarans og það er ekki rétt. Það er ekki sanngjarnt,“ sagði Ancelotti. „Við munum auðvitað áfrýja. Þetta var ekki gróft brot. Þetta var óheppilegt samstuð og það er ekki sanngjarnt að hann fékk rautt spjald fyrir það,“ sagði Ancelotti. „Við þurfum ekki að vera vonsviknir því við erum ennþá í efsta sæti deildarinnar. Það er ótrúlegt afrek hjká okkur og við munum reyna að halda okkur þar,“ sagði Ancelotti.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira