Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. október 2020 23:28 Katrín Tanja Davíðsdóttir með íslenska fánann á verðlaunapallinum. Instagram/@crossfitgames Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Fimm öflugustu CrossFit íþróttamenn heims um þessar mundir kepptu um heimsmeistaratitilinn en Katrín Tanja var í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu greinina sem lauk rétt í þessu. Katrín kom önnur í mark og styrkti þar með stöðu sína í öðru sæti heildarkeppninnar. Hin ástralska Tia-Clair Toomey vann mjög örugglega en hún hafði tryggt sér efsta sætið áður en síðustu þrjár greinarnar fóru fram. Í karlaflokki bar Matt Fraser sigur úr býtum. View this post on Instagram A worldwide challenge was issued. The competition was Open to all. All have been measured. Scores have been submitted. The hardest test in CrossFit Games history is complete. There are no more questions. For the fourth-consecutive time, @tiaclair1 is the Fittest Woman on Earth. And for the fifth-consecutive time, @MathewFraser is the Fittest Man on Earth. Name a better duo. You can t. Toomey and Fraser are the #FittestinHistory. The 2021 CrossFit Open begins Feb. 18. #CrossFit #CrossFitGames #Sports #Workout #FitnessMotivation #trainingpartners #Fitness #TestofFitness @flsportsguy @reebok @roguefitness @whoop @romwod @goruck @purespectrumhemp @goarmy @fitaid A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 4:29pm PDT Verðlaunaafhendinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. watch on YouTube CrossFit Tengdar fréttir Beint: Lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Fimm öflugustu CrossFit íþróttamenn heims um þessar mundir kepptu um heimsmeistaratitilinn en Katrín Tanja var í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu greinina sem lauk rétt í þessu. Katrín kom önnur í mark og styrkti þar með stöðu sína í öðru sæti heildarkeppninnar. Hin ástralska Tia-Clair Toomey vann mjög örugglega en hún hafði tryggt sér efsta sætið áður en síðustu þrjár greinarnar fóru fram. Í karlaflokki bar Matt Fraser sigur úr býtum. View this post on Instagram A worldwide challenge was issued. The competition was Open to all. All have been measured. Scores have been submitted. The hardest test in CrossFit Games history is complete. There are no more questions. For the fourth-consecutive time, @tiaclair1 is the Fittest Woman on Earth. And for the fifth-consecutive time, @MathewFraser is the Fittest Man on Earth. Name a better duo. You can t. Toomey and Fraser are the #FittestinHistory. The 2021 CrossFit Open begins Feb. 18. #CrossFit #CrossFitGames #Sports #Workout #FitnessMotivation #trainingpartners #Fitness #TestofFitness @flsportsguy @reebok @roguefitness @whoop @romwod @goruck @purespectrumhemp @goarmy @fitaid A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 4:29pm PDT Verðlaunaafhendinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. watch on YouTube
CrossFit Tengdar fréttir Beint: Lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Beint: Lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30