Lærisveinar Bielsa söfnuðu 25 þúsund pundum fyrir málefni Rashfords Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 12:00 Leeds vann stórsigur á Aston Villa á föstudagskvöldið. Hér sjást leikmennirnir fagna eftir leikinn, þar á meðal Patrick Bamford sem skoraði þrjú mörk í leiknum. Nick Potts - Pool/Getty Images Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. Rashford hefur barist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Nú er hins vegar Rashford aftur byrjaður að berjast því ríkisstjórnin hefur neitað því að framlengja matarmiðana fram yfir jólin. Rashford hefur þó ekki gefist upp og reynir að koma málinu í gegn. The Leeds United squad have pledged £25,000 towards Marcus Rashford's campaign to end child food poverty in the UK.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 24, 2020 Liam Cooper, fyrirliði Leeds, hefur nú staðfest að hann og liðsfélagar hans hafi ákveðið að ganga til liðs við söfnunina. Þeir hafa lagt henni lið með 25 þúsund pundum eða rúmlega fjögurri og hálfri milljón. „Koma svo Leeds! Börn eiga aldrei að vera svöng. 25 þúsund klár frá Leeds. Við stöndum með þér Marcus Rashford,“ skrifaði Cooper á Twitter-síðu sína. Hann sagði svo í samtali við Sky Sports: „Ég og leikmennirnir eru mjög lánsamir og við erum í stöðu til þess að hjálpa. Því höfum við ákveðið að styðja við þetta. Ekkert barn ætti að fara sofa svangt.“ Fleiri hafa hrósað Rashford fyrir málefnið, þar á meðal Jurgen Klopp og Frank Lampard. Enski boltinn England Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. Rashford hefur barist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Nú er hins vegar Rashford aftur byrjaður að berjast því ríkisstjórnin hefur neitað því að framlengja matarmiðana fram yfir jólin. Rashford hefur þó ekki gefist upp og reynir að koma málinu í gegn. The Leeds United squad have pledged £25,000 towards Marcus Rashford's campaign to end child food poverty in the UK.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 24, 2020 Liam Cooper, fyrirliði Leeds, hefur nú staðfest að hann og liðsfélagar hans hafi ákveðið að ganga til liðs við söfnunina. Þeir hafa lagt henni lið með 25 þúsund pundum eða rúmlega fjögurri og hálfri milljón. „Koma svo Leeds! Börn eiga aldrei að vera svöng. 25 þúsund klár frá Leeds. Við stöndum með þér Marcus Rashford,“ skrifaði Cooper á Twitter-síðu sína. Hann sagði svo í samtali við Sky Sports: „Ég og leikmennirnir eru mjög lánsamir og við erum í stöðu til þess að hjálpa. Því höfum við ákveðið að styðja við þetta. Ekkert barn ætti að fara sofa svangt.“ Fleiri hafa hrósað Rashford fyrir málefnið, þar á meðal Jurgen Klopp og Frank Lampard.
Enski boltinn England Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira