Katrín endaði daginn vel og situr í öðru sætinu fyrir lokadaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 23:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini fulltrúi Evrópu í ofurúrslitunum. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sætinu fyrir lokadaginn á heimsleikunum í CrossFit en fimm manna úrslit fara nú fram í Bandaríkjunum. Níunda greinin og fjórða og síðasta grein dagsins bauð upp á létta þrautabraut. Hlaup, hopp yfir slá (e. burpee over beam) og „Thruster“ með fjórar mismunandi þyngdir en hringirnir voru fjórir. watch on YouTube Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 stig, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinina til að fá stig því annars færðu 0 stig. Tia-Tair Toomey vann enn eina greinina er hún kom í mark á 8:42,59. Hún er með yfirburðarforystu. Hún vann allar fjórar greinar dagsins. Önnur í mark kom Kari Pearce á 9:17,37. Don t tell your coach. #burpees pic.twitter.com/ZX1wiZSfWk— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Fimmtán sekúndum síðar kom okkar kona, Katrín Tanja Davíðsdóttir, í mark á 9:32,02 eftir mikla eljusemi. Hún dróst aftur úr en gafst ekki upp og hirti þriðja sætið með frábærri endurkomu. Það eru því góðir möguleikar fyrir Katrínu að komast á pall á morgun en á morgun fara fram þrjár greinar. Katrín er nú í 2. sætinu með samanlagt 480 stig, 25 stigum á undan Kari Pearce sem er í þriðja sætinu og 65 stigum á undan Haley Adams sem er í fjórða sætinu. Tia-Clair Toomey er að vinna með miklum yfirburðum en hún er með 770 stig. Síðustu tvær greinarnar fara fram á morgun. Í karlaflokki er Mathew Fraser í sérflokki. Hann stóð uppi sem sigurvegari í síðustu grein dagsins. Hann er með 875 stig og næsti maður, Jeffrey Adler frá Kanada, er með 440 stig. Samuel Kwant er þriðji með 415 og þeir Justin Medeiros og Noah Ohlsen jafnir í 4. og 5. sætinu með 395 stig. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 6, presented by @Whoop Who is your pick to win this event? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @aenisler #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sponsored #FittestonEarth #Sports #SportofFitness #CrossFitAffiliates @crossfitaffiliates A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 19, 2020 at 3:00pm PDT View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 7, presented by @ROMWOD Surprise. Let s race. Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @CrossFit @CrossFitTraining @CrossFitAffilaites @saxon_panchik #CrossFitGames #Fitness #Weightlifting #CrossFit #Snatch #PRSZN #CrossFitTraining A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 20, 2020 at 10:00am PDT View this post on Instagram At 8:30, @thedavecastro briefed the athletes on 2020 Reebok CrossFit Games Event 8, presented by @USARMY Who are your picks to win Bike Repeater? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Workout #FittestonEarth #CrossFitTraining #Sports @blacksmifff @saxon_panchik A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 22, 2020 at 8:41am PDT View this post on Instagram Hello #HappyStar. See you at 4:10 p.m. PT / 7:10 p.m. PT / 12:00 a.m. BST Live at Games.CrossFit.com. Link in bio. #CrossFit #Fitness #CrossFitTraining #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 24, 2020 at 3:42pm PDT CrossFit Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sætinu fyrir lokadaginn á heimsleikunum í CrossFit en fimm manna úrslit fara nú fram í Bandaríkjunum. Níunda greinin og fjórða og síðasta grein dagsins bauð upp á létta þrautabraut. Hlaup, hopp yfir slá (e. burpee over beam) og „Thruster“ með fjórar mismunandi þyngdir en hringirnir voru fjórir. watch on YouTube Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 stig, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinina til að fá stig því annars færðu 0 stig. Tia-Tair Toomey vann enn eina greinina er hún kom í mark á 8:42,59. Hún er með yfirburðarforystu. Hún vann allar fjórar greinar dagsins. Önnur í mark kom Kari Pearce á 9:17,37. Don t tell your coach. #burpees pic.twitter.com/ZX1wiZSfWk— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Fimmtán sekúndum síðar kom okkar kona, Katrín Tanja Davíðsdóttir, í mark á 9:32,02 eftir mikla eljusemi. Hún dróst aftur úr en gafst ekki upp og hirti þriðja sætið með frábærri endurkomu. Það eru því góðir möguleikar fyrir Katrínu að komast á pall á morgun en á morgun fara fram þrjár greinar. Katrín er nú í 2. sætinu með samanlagt 480 stig, 25 stigum á undan Kari Pearce sem er í þriðja sætinu og 65 stigum á undan Haley Adams sem er í fjórða sætinu. Tia-Clair Toomey er að vinna með miklum yfirburðum en hún er með 770 stig. Síðustu tvær greinarnar fara fram á morgun. Í karlaflokki er Mathew Fraser í sérflokki. Hann stóð uppi sem sigurvegari í síðustu grein dagsins. Hann er með 875 stig og næsti maður, Jeffrey Adler frá Kanada, er með 440 stig. Samuel Kwant er þriðji með 415 og þeir Justin Medeiros og Noah Ohlsen jafnir í 4. og 5. sætinu með 395 stig. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 6, presented by @Whoop Who is your pick to win this event? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @aenisler #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sponsored #FittestonEarth #Sports #SportofFitness #CrossFitAffiliates @crossfitaffiliates A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 19, 2020 at 3:00pm PDT View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 7, presented by @ROMWOD Surprise. Let s race. Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @CrossFit @CrossFitTraining @CrossFitAffilaites @saxon_panchik #CrossFitGames #Fitness #Weightlifting #CrossFit #Snatch #PRSZN #CrossFitTraining A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 20, 2020 at 10:00am PDT View this post on Instagram At 8:30, @thedavecastro briefed the athletes on 2020 Reebok CrossFit Games Event 8, presented by @USARMY Who are your picks to win Bike Repeater? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Workout #FittestonEarth #CrossFitTraining #Sports @blacksmifff @saxon_panchik A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 22, 2020 at 8:41am PDT View this post on Instagram Hello #HappyStar. See you at 4:10 p.m. PT / 7:10 p.m. PT / 12:00 a.m. BST Live at Games.CrossFit.com. Link in bio. #CrossFit #Fitness #CrossFitTraining #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 24, 2020 at 3:42pm PDT
CrossFit Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira