Katrín Tanja þriðja eftir fyrsta keppnisdag á heimsleikunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2020 09:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir fær alvöru keppni um helgina. Instagram/@crossfitgames Katrín Tanja Davíðsdóttir er þriðja eftir fyrsta keppnisdag af þremur í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara fram í Kaliforníu, Bandaríkjunum um helgina. Fimm greinar fóru fram í gær en hin ástralska Tia-Clair Toomey er í góðri stöðu á toppnum og hefur unnið sér inn 370 stig. Hin bandaríska Haley Adams er önnur með 295 stig en Katrín Tanja kemur skammt á eftir með 260 stig. Katrín gerði sér lítið fyrir og sigraði síðustu þraut dagsins sem var víðavangshlaup en Katrín kláraði hlaupið á rétt rúmri klukkustund og var tveimur mínútum á undan Haley Adams í mark. View this post on Instagram Ended day1 on a high note - I might definitely still be high on adrenaline but I think that might have been my favorite Games workout ever! Bringing that energy with me into DAY2 - LET S GO! - Photo: @roguefitness A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 23, 2020 at 8:30pm PDT Aðeins taka fimm keppendur þátt í mótinu sem heldur áfram í dag og verður áfram fylgst vel með á Vísi. Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 sitg, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinna til að fá stig því annars færðu 0 stig. CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er þriðja eftir fyrsta keppnisdag af þremur í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara fram í Kaliforníu, Bandaríkjunum um helgina. Fimm greinar fóru fram í gær en hin ástralska Tia-Clair Toomey er í góðri stöðu á toppnum og hefur unnið sér inn 370 stig. Hin bandaríska Haley Adams er önnur með 295 stig en Katrín Tanja kemur skammt á eftir með 260 stig. Katrín gerði sér lítið fyrir og sigraði síðustu þraut dagsins sem var víðavangshlaup en Katrín kláraði hlaupið á rétt rúmri klukkustund og var tveimur mínútum á undan Haley Adams í mark. View this post on Instagram Ended day1 on a high note - I might definitely still be high on adrenaline but I think that might have been my favorite Games workout ever! Bringing that energy with me into DAY2 - LET S GO! - Photo: @roguefitness A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 23, 2020 at 8:30pm PDT Aðeins taka fimm keppendur þátt í mótinu sem heldur áfram í dag og verður áfram fylgst vel með á Vísi. Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 sitg, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinna til að fá stig því annars færðu 0 stig.
CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira