Fengu að fara inn í CrossFit-búbbluna og hittu á Katrínu Tönju í sýnatöku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2020 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir þurfti að fara í kórónveirusmitpróf áður en hún fékk fullt aðgengi að CrossFit búbblunni. Skjámynd/Youtube Buttery Bros verða með myndavélarnar á lofti þegar heimsleikarnir fara fram næstu þrjá daga og þeir hafa þegar sent frá sér fyrsta myndbandið af lífinu í CrossFit-búbblunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir og besta CrossFit fólk heimsins byrjar í dag eltingarleikinn við heimsmeistaratitlana í CrossFit. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram klukkan þrjú í dag að íslenskum tíma sem er eldsnemma að morgni á staðartíma í Kaliforníu. Keppendur hafa verið í CrossFit búbblunni alla þessa viku til að venjast aðstæðum en í dag er komið að alvörunni. Næstu dagar munu heldur betur reyna á form og andlegan styrk keppenda sem eru bara fimm í hvorum flokki. View this post on Instagram We got a buttery crew this weekend: @marcus_brown_ @salvi.villanueva @coreymilne in the background @mattbischel and then a squad of others that aren t in the shot. A post shared by ButteryBros (@butterybros) on Oct 22, 2020 at 8:16am PDT Buttery Bros eða Smjörstrákarnir eins og við viljum kalla þá hafa verið að heimsækja keppendur í ofurúrslitum heimsleikanna á undanförnu og nú vitum við af hverju. CrossFit samtökin völdu þá til að gera heimildaþætti um það sem gerist á bak við tjöldin á heimsleikunum í ár. Smjörstrákarnir eru Heber Cannon og Marston Sawyers. Þeir hafa sent frá sér fyrsta Buttery Bros myndbandið eftir að þeir fengu að fara inn í CrossFit búbbluna. Strákarnir prófuðu sjálfir sandpokabrekkuhlaupið sem mun reyna mikið á keppendur og þá þurftu þeir að sjálfsögðu að fara í smitpróf eins og aðrir í búbblunni. Strákarnir hittu Katrínu Tönju bæði í sýnatöku sem og í sundlauginni. Katrín Tanja og andstæðingar hennar hafa fengið að kynnast keppnisstöðunum vel undanfarna daga og þá hafa farið fram fundir með skipuleggjendum leikanna svo allt sé á hreinu. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband þegar Smjörstrákarnir mættu til Aromas í Norður Kaliforníu og stungu sér á gaf í CrossFit búbbluna. watch on YouTube CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. 23. október 2020 08:00 Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sjá meira
Buttery Bros verða með myndavélarnar á lofti þegar heimsleikarnir fara fram næstu þrjá daga og þeir hafa þegar sent frá sér fyrsta myndbandið af lífinu í CrossFit-búbblunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir og besta CrossFit fólk heimsins byrjar í dag eltingarleikinn við heimsmeistaratitlana í CrossFit. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram klukkan þrjú í dag að íslenskum tíma sem er eldsnemma að morgni á staðartíma í Kaliforníu. Keppendur hafa verið í CrossFit búbblunni alla þessa viku til að venjast aðstæðum en í dag er komið að alvörunni. Næstu dagar munu heldur betur reyna á form og andlegan styrk keppenda sem eru bara fimm í hvorum flokki. View this post on Instagram We got a buttery crew this weekend: @marcus_brown_ @salvi.villanueva @coreymilne in the background @mattbischel and then a squad of others that aren t in the shot. A post shared by ButteryBros (@butterybros) on Oct 22, 2020 at 8:16am PDT Buttery Bros eða Smjörstrákarnir eins og við viljum kalla þá hafa verið að heimsækja keppendur í ofurúrslitum heimsleikanna á undanförnu og nú vitum við af hverju. CrossFit samtökin völdu þá til að gera heimildaþætti um það sem gerist á bak við tjöldin á heimsleikunum í ár. Smjörstrákarnir eru Heber Cannon og Marston Sawyers. Þeir hafa sent frá sér fyrsta Buttery Bros myndbandið eftir að þeir fengu að fara inn í CrossFit búbbluna. Strákarnir prófuðu sjálfir sandpokabrekkuhlaupið sem mun reyna mikið á keppendur og þá þurftu þeir að sjálfsögðu að fara í smitpróf eins og aðrir í búbblunni. Strákarnir hittu Katrínu Tönju bæði í sýnatöku sem og í sundlauginni. Katrín Tanja og andstæðingar hennar hafa fengið að kynnast keppnisstöðunum vel undanfarna daga og þá hafa farið fram fundir með skipuleggjendum leikanna svo allt sé á hreinu. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband þegar Smjörstrákarnir mættu til Aromas í Norður Kaliforníu og stungu sér á gaf í CrossFit búbbluna. watch on YouTube
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. 23. október 2020 08:00 Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sjá meira
Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. 23. október 2020 08:00
Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31
Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30
Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00
Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik