Elías Rafn með kórónuveiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2020 12:12 Elías Rafn Ólafsson í leik með Fredericia. getty/Lars Ronbog Danska B-deildarliðið Fredericia hefur staðfest að Elías Rafn Ólafsson hafi greinst með kórónuveiruna á dönsku landamærunum eftir komuna frá Lúxemborg þar sem hann lék með íslenska U-21 árs landsliðinu á þriðjudaginn. Í morgun bárust fréttir af því að íslenskur U-21 árs landsliðsmaður hefði greinst með kórónuveiruna. Nú er ljóst að það er Elías. Í samtali við Vísi í dag sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, að ekki væri vitað um fleiri smit í íslenska hópnum. Í frétt á heimasíðu Fredericia kemur fram að Elías sé einkennalaus og í einangrun. Aðrir leikmenn liðsins þurfa ekki að fara í sóttkví. „Þetta er auðvitað leiðinlegt fyrir Elías en sem betur fer sýnir hann engin einkenni. Vonandi kemur hann fljótlega aftur,“ sagði Stig Pedersen, stjórnarmaður hjá Fredericia. Elías stóð í marki íslenska U-21 árs liðsins gegn Lúxemborg á þirðjudaginn. Ísland vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Elías, sem er tvítugur, hefur leikið fjóra leiki með U-21 árs landsliðinu. Þá var hann valinn í A-landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í janúar á þessu ári. Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. 16. október 2020 11:21 Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. 16. október 2020 10:13 Fyrsti útisigur strákanna vannst í Lúxemborg Tvö mörk með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik nægðu íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs í Lúxemborg. 13. október 2020 16:57 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Danska B-deildarliðið Fredericia hefur staðfest að Elías Rafn Ólafsson hafi greinst með kórónuveiruna á dönsku landamærunum eftir komuna frá Lúxemborg þar sem hann lék með íslenska U-21 árs landsliðinu á þriðjudaginn. Í morgun bárust fréttir af því að íslenskur U-21 árs landsliðsmaður hefði greinst með kórónuveiruna. Nú er ljóst að það er Elías. Í samtali við Vísi í dag sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, að ekki væri vitað um fleiri smit í íslenska hópnum. Í frétt á heimasíðu Fredericia kemur fram að Elías sé einkennalaus og í einangrun. Aðrir leikmenn liðsins þurfa ekki að fara í sóttkví. „Þetta er auðvitað leiðinlegt fyrir Elías en sem betur fer sýnir hann engin einkenni. Vonandi kemur hann fljótlega aftur,“ sagði Stig Pedersen, stjórnarmaður hjá Fredericia. Elías stóð í marki íslenska U-21 árs liðsins gegn Lúxemborg á þirðjudaginn. Ísland vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Elías, sem er tvítugur, hefur leikið fjóra leiki með U-21 árs landsliðinu. Þá var hann valinn í A-landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í janúar á þessu ári.
Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. 16. október 2020 11:21 Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. 16. október 2020 10:13 Fyrsti útisigur strákanna vannst í Lúxemborg Tvö mörk með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik nægðu íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs í Lúxemborg. 13. október 2020 16:57 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. 16. október 2020 11:21
Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. 16. október 2020 10:13
Fyrsti útisigur strákanna vannst í Lúxemborg Tvö mörk með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik nægðu íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs í Lúxemborg. 13. október 2020 16:57