Telur sig hafa smitast í lauginni Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2020 09:09 Eiríkur Jónsson telur að hann hafi smitast í Breiðholtslauginni fyrr í mánuðinum. Eiíkur Jónsson/Reykjavíkurborg Fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson glímir nú við Covid-19. Hann segir frá því á heimasíðu sinni að hann hafi vaktnað í svitabaði, kaldur og með dynjandi höfuðverk á laugardaginn. Degi síðar hafi hann fengið staðfestingu á að um Covid-19 væri að ræða. Hann segir að það hafi verið eins og „hjartað slægi inn í hauskúpunni“, hann verið með bullandi hita og í hvorugan fótinn getað stigið. Þá hafi jafnvægisskynið verið „úr fasa“. Eiríkur segist strax hafa heft sér grein fyrir því að um Covid-19 væri að ræða. „Svaf allan laugardaginn í rennandi blautum rúmfötum og hitastig líkamans virtist sveiflast frá frosti í funa. Missti þó aldrei andann. Braggaðist um kvöldið og var kominn í sýnatöku í hádeginu á sunnudag þar sem grunur minn var staðfestur,“ segir Eiríkur. Eins og hjá Trump Eiríkur segir það þó undarlegt að eftir sunnudaginn hafi hann ekki kennt sér neins meins. „Ekki fundið fyrir neinu og er á fjórða degi í einangrun; stálsleginn. Þetta er svona eins og hjá Trump. Hann tók þetta á fjórum dögum og var þá mættur á fjöldafund.“ Í færslunni segist Eiríkur ekki hafa hugmynd hvar hann hafi smitast. Hann hafi ekki heilsað neinum með handabandi síðan í mars, þvegið hendurnar „á korters fresti með tilheyrandi spritti“ og virt fjarlægðartakmörk með góðu og jafnvel illu, hafi annað ekki dugað. „Sjálfur er ég á því að ég hafi smitast í Breiðholtslauginni,“ segir Eiríkur. Hann kveðst sjálfur hafa sótt laugina sunnudaginn 4. október, en þriðjudaginn 6. október var sagt frá því að lauginni hafi verið lokað vegna smits starfsmanns. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Tengdar fréttir Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. 6. október 2020 12:34 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson glímir nú við Covid-19. Hann segir frá því á heimasíðu sinni að hann hafi vaktnað í svitabaði, kaldur og með dynjandi höfuðverk á laugardaginn. Degi síðar hafi hann fengið staðfestingu á að um Covid-19 væri að ræða. Hann segir að það hafi verið eins og „hjartað slægi inn í hauskúpunni“, hann verið með bullandi hita og í hvorugan fótinn getað stigið. Þá hafi jafnvægisskynið verið „úr fasa“. Eiríkur segist strax hafa heft sér grein fyrir því að um Covid-19 væri að ræða. „Svaf allan laugardaginn í rennandi blautum rúmfötum og hitastig líkamans virtist sveiflast frá frosti í funa. Missti þó aldrei andann. Braggaðist um kvöldið og var kominn í sýnatöku í hádeginu á sunnudag þar sem grunur minn var staðfestur,“ segir Eiríkur. Eins og hjá Trump Eiríkur segir það þó undarlegt að eftir sunnudaginn hafi hann ekki kennt sér neins meins. „Ekki fundið fyrir neinu og er á fjórða degi í einangrun; stálsleginn. Þetta er svona eins og hjá Trump. Hann tók þetta á fjórum dögum og var þá mættur á fjöldafund.“ Í færslunni segist Eiríkur ekki hafa hugmynd hvar hann hafi smitast. Hann hafi ekki heilsað neinum með handabandi síðan í mars, þvegið hendurnar „á korters fresti með tilheyrandi spritti“ og virt fjarlægðartakmörk með góðu og jafnvel illu, hafi annað ekki dugað. „Sjálfur er ég á því að ég hafi smitast í Breiðholtslauginni,“ segir Eiríkur. Hann kveðst sjálfur hafa sótt laugina sunnudaginn 4. október, en þriðjudaginn 6. október var sagt frá því að lauginni hafi verið lokað vegna smits starfsmanns.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Tengdar fréttir Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. 6. október 2020 12:34 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. 6. október 2020 12:34