Spyr hvort Van Dijk sé of ánægður með sjálfan sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2020 11:00 Virgil van Dijk hefur fengið talsvert mikla gagnrýni í upphafi tímabilsins. getty/Peter Powell Sol Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Tottenham og fleiri liða, óttast að Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, sé orðinn aðeins of ánægður með sjálfan sig. Van Dijk hefur átt nokkuð erfitt uppdráttar í upphafi tímabils, sérstaklega í leiknum gegn Aston Villa um þarsíðustu helgi sem Liverpool tapaði stórt, 7-2. Campbell segir að Van Dijk hafi kannski ekki fengið nógu erfið verkefni og hafi því orðið full kærulaus. „Hann hefur allt sem varnarmaður þarf að hafa og þetta virðist svo auðvelt fyrir hann. Kannski hefur hann ekki fengið nógu stórar áskoranir, verið prófaður nógu mikið,“ sagði Campbell við The Athletic. „Ef þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að framherjar geri þér erfitt fyrir slakarðu aðeins á. Það er mannlegt. Kannski á þetta við um Liverpool-liðið í heild sinni. En ég er viss um að Jürgen Klopp kemur þeim aftur á beinu brautina.“ Campbell ýjar að því að Van Dijk hefði ekki staðið jafn mikið upp úr þegar fleiri góðir miðverðir voru í ensku úrvalsdeildinni og hann gerir nú. „Það hefði verið áhugavert að sjá hvort hann hefði staðið jafn mikið upp úr hefði hann spilað á mínum tíma þegar voru margir frábærir miðverðir að spila: Ég, John Terry, Tony Adams, Martin Keown, Jamie Carragher, Kolo Toure, Jaap Stam,“ sagði Campbell hógvær að vanda. Næsti leikur Liverpool er gegn grönnunum í Everton í hádeginu næsta laugardag. Liverpool er með níu stig í ensku úrvalsdeildinni en Everton með fullt hús stiga (12). Enski boltinn Tengdar fréttir Keïta með kórónuveiruna Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. 11. október 2020 15:15 Man United og Liverpool sögð á bak við róttæka endurskipulagningu enska boltans Mun landslag enskrar knattspyrnu taka stakkaskiptum á komandi misserum? 11. október 2020 12:35 Úrvalsdeildarfélög munu rukka fyrir leiki sem ekki verða sýndir í beinni útsendingu Mikil óánægja ríkir nú meðal stuðningsfólks liða í ensku úrvalsdeildinni. Forráðamenn deildarinnar hafa tekið upp á að rukka stuðningsmenn aukalega svo þeir geti séð lið sín spila. 11. október 2020 11:05 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Sol Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Tottenham og fleiri liða, óttast að Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, sé orðinn aðeins of ánægður með sjálfan sig. Van Dijk hefur átt nokkuð erfitt uppdráttar í upphafi tímabils, sérstaklega í leiknum gegn Aston Villa um þarsíðustu helgi sem Liverpool tapaði stórt, 7-2. Campbell segir að Van Dijk hafi kannski ekki fengið nógu erfið verkefni og hafi því orðið full kærulaus. „Hann hefur allt sem varnarmaður þarf að hafa og þetta virðist svo auðvelt fyrir hann. Kannski hefur hann ekki fengið nógu stórar áskoranir, verið prófaður nógu mikið,“ sagði Campbell við The Athletic. „Ef þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að framherjar geri þér erfitt fyrir slakarðu aðeins á. Það er mannlegt. Kannski á þetta við um Liverpool-liðið í heild sinni. En ég er viss um að Jürgen Klopp kemur þeim aftur á beinu brautina.“ Campbell ýjar að því að Van Dijk hefði ekki staðið jafn mikið upp úr þegar fleiri góðir miðverðir voru í ensku úrvalsdeildinni og hann gerir nú. „Það hefði verið áhugavert að sjá hvort hann hefði staðið jafn mikið upp úr hefði hann spilað á mínum tíma þegar voru margir frábærir miðverðir að spila: Ég, John Terry, Tony Adams, Martin Keown, Jamie Carragher, Kolo Toure, Jaap Stam,“ sagði Campbell hógvær að vanda. Næsti leikur Liverpool er gegn grönnunum í Everton í hádeginu næsta laugardag. Liverpool er með níu stig í ensku úrvalsdeildinni en Everton með fullt hús stiga (12).
Enski boltinn Tengdar fréttir Keïta með kórónuveiruna Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. 11. október 2020 15:15 Man United og Liverpool sögð á bak við róttæka endurskipulagningu enska boltans Mun landslag enskrar knattspyrnu taka stakkaskiptum á komandi misserum? 11. október 2020 12:35 Úrvalsdeildarfélög munu rukka fyrir leiki sem ekki verða sýndir í beinni útsendingu Mikil óánægja ríkir nú meðal stuðningsfólks liða í ensku úrvalsdeildinni. Forráðamenn deildarinnar hafa tekið upp á að rukka stuðningsmenn aukalega svo þeir geti séð lið sín spila. 11. október 2020 11:05 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Keïta með kórónuveiruna Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. 11. október 2020 15:15
Man United og Liverpool sögð á bak við róttæka endurskipulagningu enska boltans Mun landslag enskrar knattspyrnu taka stakkaskiptum á komandi misserum? 11. október 2020 12:35
Úrvalsdeildarfélög munu rukka fyrir leiki sem ekki verða sýndir í beinni útsendingu Mikil óánægja ríkir nú meðal stuðningsfólks liða í ensku úrvalsdeildinni. Forráðamenn deildarinnar hafa tekið upp á að rukka stuðningsmenn aukalega svo þeir geti séð lið sín spila. 11. október 2020 11:05