Búist við hörðustu aðgerðunum í Liverpool og nágrenni Telma Tómasson skrifar 12. október 2020 06:34 Íbúar í Liverpool sjást hér á ferð í miðbænum með grímur en búist við verulega hertum aðgerðum í borginni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Getty/Peter Byrne Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands mun í dag kynna hertar aðgerðir sem eiga að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Aðgerðirnar verða stigskiptar og staðbundnar í hlutfalli við fjölda smita á hverju svæði fyrir sig, en Johnson og ríkisstjórn hans eru með þessu reyna að koma í veg fyrir útgöngubann um gervallt Bretland til að verja efnahag landsins. Viðræður hafa farið fram við borgar- og sveitarstjórnir undanfarnar vikur, en framkvæmdinni verður skipt í þrennt og er búist við að harðast verði tekið á málum í Liverpool og nágrenni eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. Í Liverpool og héruðum í kring reyndust smitaðir vera um 600 á hverja 100 þúsund íbúa í lok fyrstu viku í október en til samanburðar var meðaltalið um 74 fyrir Bretland allt á sama tíma. Gert er ráð fyrir að forsætisráðherrann kynni aðgerðirnar í dag í neyðarnefnd stjórnarinnar og kynni í framhaldinu þingheimi í hverju þær felast. Borgarstjóri Liverpool er tilbúinn að vinna með stjórnvöldum en hefur óskað eftir skýrum rökstuðningi ef rétt reynist að gripið verði til hörðustu aðgerða þar. Tíu til fimmtán þúsund smit hafa greinst á degi hverjum í Bretlandi en alls hafa 604 þúsund smit greinst í Bretlandi frá upphafi faraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands mun í dag kynna hertar aðgerðir sem eiga að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Aðgerðirnar verða stigskiptar og staðbundnar í hlutfalli við fjölda smita á hverju svæði fyrir sig, en Johnson og ríkisstjórn hans eru með þessu reyna að koma í veg fyrir útgöngubann um gervallt Bretland til að verja efnahag landsins. Viðræður hafa farið fram við borgar- og sveitarstjórnir undanfarnar vikur, en framkvæmdinni verður skipt í þrennt og er búist við að harðast verði tekið á málum í Liverpool og nágrenni eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. Í Liverpool og héruðum í kring reyndust smitaðir vera um 600 á hverja 100 þúsund íbúa í lok fyrstu viku í október en til samanburðar var meðaltalið um 74 fyrir Bretland allt á sama tíma. Gert er ráð fyrir að forsætisráðherrann kynni aðgerðirnar í dag í neyðarnefnd stjórnarinnar og kynni í framhaldinu þingheimi í hverju þær felast. Borgarstjóri Liverpool er tilbúinn að vinna með stjórnvöldum en hefur óskað eftir skýrum rökstuðningi ef rétt reynist að gripið verði til hörðustu aðgerða þar. Tíu til fimmtán þúsund smit hafa greinst á degi hverjum í Bretlandi en alls hafa 604 þúsund smit greinst í Bretlandi frá upphafi faraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira