GOAT felldi Exile Bjarni Bjarnason skrifar 6. október 2020 21:49 Lið GOAT mætti Exile í elleftu umferð Vodafonedeildarinnar í kvöld. Var þetta hörku skemmtileg viðureign sem heimavallarliðið GOAT sigraði að lokum. Strax frá upphafi leiks bitust liðin á um loturnar. Lið Exile tók fyrstu lotu með öflugri sókn(Terrorist) en GOAT svaraði strax með þéttri vörn(Counter-terrorist) í næstu lotu. Vel skipulagður sóknarleikur Exile manna skilaði þeim þorranum af lotunum í fyrri hálfleik. En á varnar hluta kortsins bar nýliði GOAT hann Criis (Kristján Daði Pálsson) af. Staðan í hálfleik GOAT 7 - 8 Exile. Liðsmenn GOAT juku pressuna með sóknarleik sínum strax í upphafi seinni hálfleiks. Fljótt voru leikmenn GOAT þeir Eiki47 (Eiríkur Jóhannsson) og Vikki (Viktor Gabríel Magdic) orðnir vel heitir og fátt var um svör hjá Exile þegar GOAT sótti á vörnina. Exile svöruðu þó að lokum þegar GOAT voru komnir fimmtán lotur og sigurinn virtist vera í höfn. Náðu þeir að þétta vörnina og tengja saman 3 lotur. Áður en GOAT fundu glufu og nældu sér í sigur lotuna. Lokastaðan GOAT 16 - 12 Exile Vodafone-deildin Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Lið GOAT mætti Exile í elleftu umferð Vodafonedeildarinnar í kvöld. Var þetta hörku skemmtileg viðureign sem heimavallarliðið GOAT sigraði að lokum. Strax frá upphafi leiks bitust liðin á um loturnar. Lið Exile tók fyrstu lotu með öflugri sókn(Terrorist) en GOAT svaraði strax með þéttri vörn(Counter-terrorist) í næstu lotu. Vel skipulagður sóknarleikur Exile manna skilaði þeim þorranum af lotunum í fyrri hálfleik. En á varnar hluta kortsins bar nýliði GOAT hann Criis (Kristján Daði Pálsson) af. Staðan í hálfleik GOAT 7 - 8 Exile. Liðsmenn GOAT juku pressuna með sóknarleik sínum strax í upphafi seinni hálfleiks. Fljótt voru leikmenn GOAT þeir Eiki47 (Eiríkur Jóhannsson) og Vikki (Viktor Gabríel Magdic) orðnir vel heitir og fátt var um svör hjá Exile þegar GOAT sótti á vörnina. Exile svöruðu þó að lokum þegar GOAT voru komnir fimmtán lotur og sigurinn virtist vera í höfn. Náðu þeir að þétta vörnina og tengja saman 3 lotur. Áður en GOAT fundu glufu og nældu sér í sigur lotuna. Lokastaðan GOAT 16 - 12 Exile
Vodafone-deildin Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira