Freyja Mist sprengdi alla krúttmæla með því að „dansa“ við Michael Jackson lag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 08:02 Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir dansar við Billie Jean með hjálp pabba síns. Instagram/@frederikaegidius Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir er kannski bara átta vikna en hún er engu að síður farin að dansa við lögin hans Michael Jackson. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur þann 10. ágúst síðastliðinn við mikinn fögnuð CrossFits heimssins enda að eignast nýja dóttur. Anníe Mist leyfði heiminum að fylgjast vel með meðgöngunni og hún var dugleg að æfa allan tímann. Fæðingin var erfið og það hefur reynt á andlegu hliðina hjá Anníe Mist í endurkomunni. Það er fagnaðarefni að Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir braggast vel og foreldrarnir hafa glatt aðdáendur sínar með sniðugum myndum og myndböndum af sér með henni. Það er einkum faðirinn, danski CrossFit maðurinn Frederik Ægidius sem hefur skemmt okkur með skemmtilegum myndböndum. Frederik Aegidius bauð upp á eitt slíkt á dögunum og það er óhætt að segja að Freyja Mist hafi þá sprengt alla krúttmæla með því að dansa við Michael Jackson lagið Billie Jean. Auðvitað fékk hún mikla hjálp frá pabba sínum og þetta er örugglega ekki í síðasta skiptið sem feðginin dansa saman. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram SATURDAY NIGHT FEVER Start them young. Pretty sure I m having more fun that Freyja - but she will learn to appreciate all my weird. Soon. Very soon. @anniethorisdottir #frederiksdottir A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Oct 3, 2020 at 5:33am PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31 Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir er kannski bara átta vikna en hún er engu að síður farin að dansa við lögin hans Michael Jackson. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur þann 10. ágúst síðastliðinn við mikinn fögnuð CrossFits heimssins enda að eignast nýja dóttur. Anníe Mist leyfði heiminum að fylgjast vel með meðgöngunni og hún var dugleg að æfa allan tímann. Fæðingin var erfið og það hefur reynt á andlegu hliðina hjá Anníe Mist í endurkomunni. Það er fagnaðarefni að Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir braggast vel og foreldrarnir hafa glatt aðdáendur sínar með sniðugum myndum og myndböndum af sér með henni. Það er einkum faðirinn, danski CrossFit maðurinn Frederik Ægidius sem hefur skemmt okkur með skemmtilegum myndböndum. Frederik Aegidius bauð upp á eitt slíkt á dögunum og það er óhætt að segja að Freyja Mist hafi þá sprengt alla krúttmæla með því að dansa við Michael Jackson lagið Billie Jean. Auðvitað fékk hún mikla hjálp frá pabba sínum og þetta er örugglega ekki í síðasta skiptið sem feðginin dansa saman. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram SATURDAY NIGHT FEVER Start them young. Pretty sure I m having more fun that Freyja - but she will learn to appreciate all my weird. Soon. Very soon. @anniethorisdottir #frederiksdottir A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Oct 3, 2020 at 5:33am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31 Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31
Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01
Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30
Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30