Liverpool með versta varnarleik ríkjandi Englandsmeistara í 67 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 15:00 Mohamed Salah skoraði tvö mörk fyrir Liverpool í gær en það dugði skammt því Liverpool liðið steinlá á Villa Park. EPA-EFE/Rui Vieira Liverpool fékk á sig sjö mörk á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og það þarf að fara langt aftur til að finna jafnslakan varnarleik hjá ríkjandi Englandsmeisturum. Síðustu Englandsmeistarar til að sækja boltann sjö sinnum í sitt eigið mark var lið Arsenal tímabilið 1953 til 1954. Umræddur leikur var 7-1 tap á útivelli á móti Sunderland sem fór fram 12. september 1953. Eins og sést hér fyrir neðan á lista spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo þá hafa aðeins fjórir aðrir Englandsmeistarar fengið svo mörk á sig í titilvörninni. AVL 7-2 LIV (75 ) - Vigente campeón de la liga inglesa concediendo 7+ goles (fuera o en casa) en plena defensa de su corona:1893: Everton 7-1 Sunderland 1933: Liverpool 7-4 Everton1951: Newcastle 7-2 Tottenham1953: Sunderland 7-1 Arsenal2020: Aston Vila 7-2 Liverpool — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Liverpool var enn fremur að fá á sig sjö mörk í fyrsta sinn síðan í apríl 1963 en eins og Mister Chip sagði þá frá á Twitter síðu sinni þá voru Bítlarnir á sama tíma á toppi vinsældalistans með lagið sitt „From Me To You.“ #OJOALDATO - El Liverpool no concedía SIETE (o más) goles en un partido oficial desde el 15 de abril de 1963 (aquel día perdió 7-2 en White Hart Lane, en la vieja First Division).The Beatles eran número 1 en UK con From Me To You . pic.twitter.com/Q5MyHSCKhJ— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Það er ekkert skrýtið að knattspyrnuáhugamenn klóri sér í hausnum yfir þessum úrslitum enda var Liverpool með yfirburðarlið í deildinni á síðustu leiktíð á sama tíma og Aston Villa var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Það hefur því mikið breyst hjá þessum tveimur félögum á stuttum tíma þótt að stuðningsmenn Liverpool munu eflaust reyna að sannfæra sig og aðra um að þetta hafi bara verið slys. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur hins vegar aldrei tapað eins stórt og í þessum leik á móti Aston Villa í gærkvöldi. Ef að þetta var slys þá var þetta stórslys. AVL 7-2 LIV (FT) - PRIMERA VEZ que un equipo dirigido por Jürgen Klopp recibe 7 goles en un mismo partido. Igualada la peor derrota del técnico alemán2006: Mainz 1-6 Bremen2017: City 5-0 Liverpool2019: AVilla 5-0 Liverpool*2020: AVilla 7-2 Liverpool[*] Klopp estaba en Doha pic.twitter.com/7s9xnVaOOL— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Liverpool fékk á sig sjö mörk á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og það þarf að fara langt aftur til að finna jafnslakan varnarleik hjá ríkjandi Englandsmeisturum. Síðustu Englandsmeistarar til að sækja boltann sjö sinnum í sitt eigið mark var lið Arsenal tímabilið 1953 til 1954. Umræddur leikur var 7-1 tap á útivelli á móti Sunderland sem fór fram 12. september 1953. Eins og sést hér fyrir neðan á lista spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo þá hafa aðeins fjórir aðrir Englandsmeistarar fengið svo mörk á sig í titilvörninni. AVL 7-2 LIV (75 ) - Vigente campeón de la liga inglesa concediendo 7+ goles (fuera o en casa) en plena defensa de su corona:1893: Everton 7-1 Sunderland 1933: Liverpool 7-4 Everton1951: Newcastle 7-2 Tottenham1953: Sunderland 7-1 Arsenal2020: Aston Vila 7-2 Liverpool — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Liverpool var enn fremur að fá á sig sjö mörk í fyrsta sinn síðan í apríl 1963 en eins og Mister Chip sagði þá frá á Twitter síðu sinni þá voru Bítlarnir á sama tíma á toppi vinsældalistans með lagið sitt „From Me To You.“ #OJOALDATO - El Liverpool no concedía SIETE (o más) goles en un partido oficial desde el 15 de abril de 1963 (aquel día perdió 7-2 en White Hart Lane, en la vieja First Division).The Beatles eran número 1 en UK con From Me To You . pic.twitter.com/Q5MyHSCKhJ— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Það er ekkert skrýtið að knattspyrnuáhugamenn klóri sér í hausnum yfir þessum úrslitum enda var Liverpool með yfirburðarlið í deildinni á síðustu leiktíð á sama tíma og Aston Villa var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Það hefur því mikið breyst hjá þessum tveimur félögum á stuttum tíma þótt að stuðningsmenn Liverpool munu eflaust reyna að sannfæra sig og aðra um að þetta hafi bara verið slys. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur hins vegar aldrei tapað eins stórt og í þessum leik á móti Aston Villa í gærkvöldi. Ef að þetta var slys þá var þetta stórslys. AVL 7-2 LIV (FT) - PRIMERA VEZ que un equipo dirigido por Jürgen Klopp recibe 7 goles en un mismo partido. Igualada la peor derrota del técnico alemán2006: Mainz 1-6 Bremen2017: City 5-0 Liverpool2019: AVilla 5-0 Liverpool*2020: AVilla 7-2 Liverpool[*] Klopp estaba en Doha pic.twitter.com/7s9xnVaOOL— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira