Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 22:15 Einar Rafn er frá vegna meiðsla og mun lítið leika með FH á næstunni. Telur Jóhann Gunnar það hafa áhrif á gengi FH í vetur. VÍSIR/VILHELM Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sérfræðingar í síðasta þætti Seinni bylgjunni ásamt Henry Birgi Gunnarssyni, þáttastjórnanda. Hann telur að FH verði ekki í efstu fjórum sætum Olís deildar karla í handbolta í vor. Eldræðu Jóhanns má sjá í spilaranum hér að neðan. „Má ég segja eitt um FH,“ spurði Jóhann Gunnar kurteislega og Henry Birgir játti því. „Ég horfði á leikinn og þetta er kannski smá stormur í vatnsglasi og allt það en mér fannst þegar ég horfði á FH liðið – sem hefur verið frábært undanfarin ár, verið eins Volvo bíll, sömu mennirnir, sama bíllinn og þarf að gera lítið við. Mér finnst merki um að bíllinn sé orðinn gamall og byrjaður að bila.“ „Munið bara þegar ég segi þetta, FH verður ekki í topp fjögur. Það er eitthvað í þessu sem mér finnst eins og þeir séu aðeins á niðurleið,“ sagði Jóhann. Ásgeir var ekki alveg sammála. „Ég get ekki tekið undir þetta. Mér fannst Ási [Ásbjörn Friðriksson] geggjaður í leiknum, hann tekur 90 prósent af öllum ákvörðunum og þær eru oftast góðar.“ „Þeir töpuðu bara með einu marki gegn Selfoss, fannst þeir eiga lítinn séns á móti Val, vinna Þór og Fram sem eru lið sem þeir eiga að vinna. Það er eitthvað sem segir mér að þeir verði í sæti fimm til átta í deildinni,“ sagði Jóhann að lokum. Klippa: Telur að FH lendi ekki í efstu fjórum Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan FH Tengdar fréttir Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3. október 2020 13:03 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2. október 2020 21:25 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sérfræðingar í síðasta þætti Seinni bylgjunni ásamt Henry Birgi Gunnarssyni, þáttastjórnanda. Hann telur að FH verði ekki í efstu fjórum sætum Olís deildar karla í handbolta í vor. Eldræðu Jóhanns má sjá í spilaranum hér að neðan. „Má ég segja eitt um FH,“ spurði Jóhann Gunnar kurteislega og Henry Birgir játti því. „Ég horfði á leikinn og þetta er kannski smá stormur í vatnsglasi og allt það en mér fannst þegar ég horfði á FH liðið – sem hefur verið frábært undanfarin ár, verið eins Volvo bíll, sömu mennirnir, sama bíllinn og þarf að gera lítið við. Mér finnst merki um að bíllinn sé orðinn gamall og byrjaður að bila.“ „Munið bara þegar ég segi þetta, FH verður ekki í topp fjögur. Það er eitthvað í þessu sem mér finnst eins og þeir séu aðeins á niðurleið,“ sagði Jóhann. Ásgeir var ekki alveg sammála. „Ég get ekki tekið undir þetta. Mér fannst Ási [Ásbjörn Friðriksson] geggjaður í leiknum, hann tekur 90 prósent af öllum ákvörðunum og þær eru oftast góðar.“ „Þeir töpuðu bara með einu marki gegn Selfoss, fannst þeir eiga lítinn séns á móti Val, vinna Þór og Fram sem eru lið sem þeir eiga að vinna. Það er eitthvað sem segir mér að þeir verði í sæti fimm til átta í deildinni,“ sagði Jóhann að lokum. Klippa: Telur að FH lendi ekki í efstu fjórum
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan FH Tengdar fréttir Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3. október 2020 13:03 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2. október 2020 21:25 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3. október 2020 13:03
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2. október 2020 21:25