Maguire með á ný eftir dóminn og félagi Gylfa fær tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2020 13:46 Fyrirliði Manchester United er mættur aftur í enska landsliðið. vísir/getty Harry Maguire er kominn á ný í enska landsliðshópinn eftir dóminn sem hann hlaut í Grikklandi en Mason Greenwood og Phil Foden voru ekki valdir eftir sóttkvíarbrot sitt á Íslandi. Maguire fékk skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás og mútutilraunir í sumarfríi sínu í Grikklandi og Gareth Southgate valdi hann ekki í síðasta landsliðshóp sinn, fyrir leiki við Ísland og Danmörku. Maguire hefur áfrýjað dómnum. England mætir nú í október Wales í vináttulandsleik, og svo Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni. Ekki pláss fyrir Shaw og Maddison Dominic Calvert-Lewin, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, er í fyrsta sinn í landsliðshópi Southgate. Hann hefur skorað átta mörk það sem af er leiktíð, þar af tvær þrennur. „Ég er mjög, mjög stoltur að hafa verið valinn í landsliðið í fyrsta sinn,“ sagði framherjinn. Southgate valdi 30 manna hóp og í honum eru einnig Bukayo Saka og Harvey Barnes sem byrjað hafa leiktíðina vel. Þá snúa Ben Chilwell, Harry Winks, Jordan Henderson og Marcus Rashford aftur eftir meiðsli. Ekki er hins vegar pláss fyrir Luke Shaw og James Maddison. Kyle Walker heldur sæti sínu þrátt fyrir rauða spjaldið gegn Íslandi. Enski landsliðshópurinn Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Jordan Henderson (Liverpool), Mason Mount (Chelsea), Kalvin Phillips (Leeds), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Harvey Barnes (Leicester), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Jack Greilish (Aston Villa), Danny Ings (Southampton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City) Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Sjá meira
Harry Maguire er kominn á ný í enska landsliðshópinn eftir dóminn sem hann hlaut í Grikklandi en Mason Greenwood og Phil Foden voru ekki valdir eftir sóttkvíarbrot sitt á Íslandi. Maguire fékk skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás og mútutilraunir í sumarfríi sínu í Grikklandi og Gareth Southgate valdi hann ekki í síðasta landsliðshóp sinn, fyrir leiki við Ísland og Danmörku. Maguire hefur áfrýjað dómnum. England mætir nú í október Wales í vináttulandsleik, og svo Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni. Ekki pláss fyrir Shaw og Maddison Dominic Calvert-Lewin, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, er í fyrsta sinn í landsliðshópi Southgate. Hann hefur skorað átta mörk það sem af er leiktíð, þar af tvær þrennur. „Ég er mjög, mjög stoltur að hafa verið valinn í landsliðið í fyrsta sinn,“ sagði framherjinn. Southgate valdi 30 manna hóp og í honum eru einnig Bukayo Saka og Harvey Barnes sem byrjað hafa leiktíðina vel. Þá snúa Ben Chilwell, Harry Winks, Jordan Henderson og Marcus Rashford aftur eftir meiðsli. Ekki er hins vegar pláss fyrir Luke Shaw og James Maddison. Kyle Walker heldur sæti sínu þrátt fyrir rauða spjaldið gegn Íslandi. Enski landsliðshópurinn Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Jordan Henderson (Liverpool), Mason Mount (Chelsea), Kalvin Phillips (Leeds), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Harvey Barnes (Leicester), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Jack Greilish (Aston Villa), Danny Ings (Southampton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City)
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Sjá meira