Guðjón Valur einn sá metnaðarfyllsti sem ég hef kynnst Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2020 10:31 Guðjón Valur Sigurðsson ræðir við leikmenn sína á æfingu Gummersbach. mynd/@vflgummersbach Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. Þetta segir Timm Schneider sem Guðjón Valur valdi sem fyrirliða þýska handknattleiksliðsins Gummersbach. Liðið er talið líklegt til að berjast um efstu sætin í 2. deild í vetur. Guðjón lagði skóna á hilluna í vor eftir glæstan feril og mun nú reyna sig við þjálfun í fyrsta sinn. „Hann er mjög yfirvegaður. Maður sér það strax að Goggi [Guðjón Valur] veit nákvæmlega hvað hann vill. Það er gott. Hann er frábær týpa og hugsunarhátturinn er enn mjög líkur þeim sem leikmenn hafa. Hann veit hvað það er sem drífur leikmenn áfram og getur aðlagað sig að því. Sumir, sem hafa þjálfað í 15-16 ár, geta þetta ekki lengur,“ sagði Schneider við Handball World. Hefur kynnst öllum aðstæðum í handbolta „Mér finnst frábært hvernig hann kemur fram við hvern og einn leikmann og hugmyndir hans um leikinn eru líka góðar. Goggi var einn metnaðarfyllsti leikmaður sem ég hef spilað á móti og hann er eins í þjálfuninni. Þessu þurfa margir að venjast. Við erum með marga unga leikmenn sem eru á fyrsta eða öðru ári sínu sem atvinnumenn og það verður spennandi að sjá hversu fljótir þeir verða að aðlagast og hvernig við vinnum saman að því sem hann hefur í huga,“ sagði Schneider. Hann ítrekaði að það væri kostur frekar en galli að Guðjón hugsaði enn að miklu leyti líkt og leikmaður: „Það er klárlega kostur. Goggi hefur kynnst öllum aðstæðum í handbolta og það getur enginn snúið á hann hvað það varðar. Þess vegna veit hann líka nákvæmlega hvernig leikmönnum líður í ákveðnum aðstæðum og hvernig á að takast á við það.“ Þýski handboltinn Tengdar fréttir Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. 20. ágúst 2020 08:15 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30 Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær. 30. apríl 2020 10:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. Þetta segir Timm Schneider sem Guðjón Valur valdi sem fyrirliða þýska handknattleiksliðsins Gummersbach. Liðið er talið líklegt til að berjast um efstu sætin í 2. deild í vetur. Guðjón lagði skóna á hilluna í vor eftir glæstan feril og mun nú reyna sig við þjálfun í fyrsta sinn. „Hann er mjög yfirvegaður. Maður sér það strax að Goggi [Guðjón Valur] veit nákvæmlega hvað hann vill. Það er gott. Hann er frábær týpa og hugsunarhátturinn er enn mjög líkur þeim sem leikmenn hafa. Hann veit hvað það er sem drífur leikmenn áfram og getur aðlagað sig að því. Sumir, sem hafa þjálfað í 15-16 ár, geta þetta ekki lengur,“ sagði Schneider við Handball World. Hefur kynnst öllum aðstæðum í handbolta „Mér finnst frábært hvernig hann kemur fram við hvern og einn leikmann og hugmyndir hans um leikinn eru líka góðar. Goggi var einn metnaðarfyllsti leikmaður sem ég hef spilað á móti og hann er eins í þjálfuninni. Þessu þurfa margir að venjast. Við erum með marga unga leikmenn sem eru á fyrsta eða öðru ári sínu sem atvinnumenn og það verður spennandi að sjá hversu fljótir þeir verða að aðlagast og hvernig við vinnum saman að því sem hann hefur í huga,“ sagði Schneider. Hann ítrekaði að það væri kostur frekar en galli að Guðjón hugsaði enn að miklu leyti líkt og leikmaður: „Það er klárlega kostur. Goggi hefur kynnst öllum aðstæðum í handbolta og það getur enginn snúið á hann hvað það varðar. Þess vegna veit hann líka nákvæmlega hvernig leikmönnum líður í ákveðnum aðstæðum og hvernig á að takast á við það.“
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. 20. ágúst 2020 08:15 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30 Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær. 30. apríl 2020 10:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. 20. ágúst 2020 08:15
Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30
Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02
Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38
Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30
Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær. 30. apríl 2020 10:00