Stjóri Benfica segir að Rúben Dias sé farinn til minna félags Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 17:00 Rúben Dias í búningi Manchester City. getty/Matt McNulty Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Benfica, þurfti að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni, Rúben Dias, til Manchester City. Hann gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á nýju vinnuveitendur Dias þegar hann kvaddi leikmanninn. „Þú ert að fara frá frábæru félagi sem er stærra en City. Það er bara ekki stærra hvað fjárhagslegu hliðina varðar. Og það er það sem skiptir máli,“ sagði Jesus. Benfica fékk 51 milljón punda og argentíska miðvörðinn Nicolás Otamendi fyrir Dias. Þessi 23 ára miðvörður skrifaði undir sex ára samning við City. Dias er þriðji leikmaðurinn sem City kaupir í sumar. Áður hafði félagið fest kaup á hollenska miðverðinum Nathan Aké frá Bournemouth og spænska kantmanninum Ferran Torres frá Valencia. Dias varð portúgalskur meistari með Benfica í fyrra auk þess sem hann var í sigurliði Portúgals í Þjóðadeildinni. Hann var valinn maður leiksins í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar þar sem Portúgalir unnu Hollendinga, 1-0. Dias hefur leikið nítján landsleiki. City mætir Burnley á Turf Moor í 4. umferð enska deildabikarsins klukkan 18:00 í kvöld. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Benfica, þurfti að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni, Rúben Dias, til Manchester City. Hann gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á nýju vinnuveitendur Dias þegar hann kvaddi leikmanninn. „Þú ert að fara frá frábæru félagi sem er stærra en City. Það er bara ekki stærra hvað fjárhagslegu hliðina varðar. Og það er það sem skiptir máli,“ sagði Jesus. Benfica fékk 51 milljón punda og argentíska miðvörðinn Nicolás Otamendi fyrir Dias. Þessi 23 ára miðvörður skrifaði undir sex ára samning við City. Dias er þriðji leikmaðurinn sem City kaupir í sumar. Áður hafði félagið fest kaup á hollenska miðverðinum Nathan Aké frá Bournemouth og spænska kantmanninum Ferran Torres frá Valencia. Dias varð portúgalskur meistari með Benfica í fyrra auk þess sem hann var í sigurliði Portúgals í Þjóðadeildinni. Hann var valinn maður leiksins í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar þar sem Portúgalir unnu Hollendinga, 1-0. Dias hefur leikið nítján landsleiki. City mætir Burnley á Turf Moor í 4. umferð enska deildabikarsins klukkan 18:00 í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira