Uppgjafartónn í Mourinho en Lampard vorkennir honum ekki Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2020 10:20 José Mourinho hefur í nógu að snúast eins og fleiri þessa dagana. vísir/getty José Mourinho hljómar ekki eins og hann muni leggja allt í sölurnar gegn sínu gamla liði í kvöld þegar Tottenham og Chelsea mætast í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Leikurinn er sá fyrsti í þessari umferð en henni lýkur á fimmtudagskvöld þegar Liverpool og Arsenal mætast. Tottenham komst í gegnum þriðju umferð án þess að spila vegna kórónuveirusmita hjá liðinu sem Tottenham átti að mæta, Leyton Orient. Leikjadagskráin er engu að síður afar þétt hjá Tottenham sem mætir Maccabi Haifa í Evrópudeildinni á fimmtudag og svo Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hærri fjárhæðir í húfi á fimmtudaginn „Ég myndi vilja geta barist um dieldabikarinn en ég held að ég geti það ekki,“ sagði Mourinho eftir 1-1 jafntefli Tottenham við Newcastle um helgina. Umspilsleikurinn við Maccabi Haifa, um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, væri mikilvægari: „Við eigum leik á fimmtudaginn sem gefur okkur ekki eins mikið af peningum og Meistaradeildin en þó fæst mikilvæg upphæð fyrir okkur með því að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar,“ sagði Mourinho. Frank Lampard, stjóri Chelsea, vorkennir ekki sínum gamla læriföður: „Ég veit alveg að þetta er strembinn tími fyrir Tottenham út af Evrópudeildinni. En dagskráin er þétt hjá okkur öllum. Þeir áttu frí í miðri viku í síðustu viku, ekki við. Ég veit að þeir hafa í mörgu að snúast í þessari viku en ég þegar ég skoða Tottenham og hópinn sem þeir hafa þá er hann stórkostlegur. Ég tel því að hvaða liði sem Jose teflir fram þá verði það mjög sterkt,“ sagði Lampard. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir VAR í aðalhlutverki er Tottenham og Newcastle skildu jöfn Jose Mourinho og lærisveinar gerðu 1-1 jafntefli við Newcastle á heimavelli í dag. VAR kom við sögu eins og í mörgum leikjum helgarinnar. 27. september 2020 15:00 Mourinho sagði að mörkin í Norður-Makedóníu hafi verið of lítil Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 25. september 2020 07:00 „Sá sérstaki“ stóð við loforðið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur við stóru orðin og það sannaðist í dag er blaðamaður fékk mynd af sér með portúgalska stjóranum. 24. september 2020 23:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
José Mourinho hljómar ekki eins og hann muni leggja allt í sölurnar gegn sínu gamla liði í kvöld þegar Tottenham og Chelsea mætast í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Leikurinn er sá fyrsti í þessari umferð en henni lýkur á fimmtudagskvöld þegar Liverpool og Arsenal mætast. Tottenham komst í gegnum þriðju umferð án þess að spila vegna kórónuveirusmita hjá liðinu sem Tottenham átti að mæta, Leyton Orient. Leikjadagskráin er engu að síður afar þétt hjá Tottenham sem mætir Maccabi Haifa í Evrópudeildinni á fimmtudag og svo Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hærri fjárhæðir í húfi á fimmtudaginn „Ég myndi vilja geta barist um dieldabikarinn en ég held að ég geti það ekki,“ sagði Mourinho eftir 1-1 jafntefli Tottenham við Newcastle um helgina. Umspilsleikurinn við Maccabi Haifa, um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, væri mikilvægari: „Við eigum leik á fimmtudaginn sem gefur okkur ekki eins mikið af peningum og Meistaradeildin en þó fæst mikilvæg upphæð fyrir okkur með því að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar,“ sagði Mourinho. Frank Lampard, stjóri Chelsea, vorkennir ekki sínum gamla læriföður: „Ég veit alveg að þetta er strembinn tími fyrir Tottenham út af Evrópudeildinni. En dagskráin er þétt hjá okkur öllum. Þeir áttu frí í miðri viku í síðustu viku, ekki við. Ég veit að þeir hafa í mörgu að snúast í þessari viku en ég þegar ég skoða Tottenham og hópinn sem þeir hafa þá er hann stórkostlegur. Ég tel því að hvaða liði sem Jose teflir fram þá verði það mjög sterkt,“ sagði Lampard.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir VAR í aðalhlutverki er Tottenham og Newcastle skildu jöfn Jose Mourinho og lærisveinar gerðu 1-1 jafntefli við Newcastle á heimavelli í dag. VAR kom við sögu eins og í mörgum leikjum helgarinnar. 27. september 2020 15:00 Mourinho sagði að mörkin í Norður-Makedóníu hafi verið of lítil Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 25. september 2020 07:00 „Sá sérstaki“ stóð við loforðið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur við stóru orðin og það sannaðist í dag er blaðamaður fékk mynd af sér með portúgalska stjóranum. 24. september 2020 23:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
VAR í aðalhlutverki er Tottenham og Newcastle skildu jöfn Jose Mourinho og lærisveinar gerðu 1-1 jafntefli við Newcastle á heimavelli í dag. VAR kom við sögu eins og í mörgum leikjum helgarinnar. 27. september 2020 15:00
Mourinho sagði að mörkin í Norður-Makedóníu hafi verið of lítil Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 25. september 2020 07:00
„Sá sérstaki“ stóð við loforðið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur við stóru orðin og það sannaðist í dag er blaðamaður fékk mynd af sér með portúgalska stjóranum. 24. september 2020 23:00