Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2020 17:31 Sveinn Andri Sveinsson, leikmaður Aftureldingar, reynir að brjótast í gegnum vörn Selfoss. vísir/hulda margrét Þriðja umferð Olís-deild karla í handbolta hófst í gær með þremur leikjum. Þór vann ÍR, Afturelding lagði Selfoss að velli og FH sigraði Fram. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leiki gærkvöldsins en yfirferð hennar má sjá hér fyrir neðan. Þórsarar gerðu góða ferð í Austurbergið og unnu 21-26 sigur. Þetta var fyrsti sigur Þórs í Olís-deildinni í vetur og fyrsti sigur liðsins í efstu deild síðan 2006. ÍR hefur aftur á móti tapað öllum þremur leikjum sínum á tímabilinu. Ihor Kopyshynskyi skoraði tíu mörk fyrir Þór og Valþór Atli Guðrúnarson fimm. Hrannar Ingi Jóhannsson var markahæstur hjá ÍR með átta mörk. Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með 26-24 sigri á Selfossi í Mosfellsbænum. Guðmundur Árni Ólafsson sneri aftur í lið Aftureldingar og skoraði fimm mörk líkt og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Mosfellingar hafa unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Guðmundur Hólmar Helgason skoraði sjö mörk fyrir Selfoss og Atli Ævar Ingólfsson fimm. Selfyssingar eru með þrjú stig. FH lagði grunninn að 28-22 sigri á Fram með góðum fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 15-10, FH-ingum í vil. Þetta var annar sigur þeirra í röð. Frammarar bíða hins vegar enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Ásbjörn Friðriksson skoraði sex mörk fyrir FH og þeir Leonharð Þorgeir Harðarson, Ágúst Birgisson og Einar Örn Sindrason voru allir með fimm mörk. Vilhelm Poulsen skoraði sjö mörk fyrir Fram. Hér fyrir neðan má sjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur fara yfir leiki gærdagsins. Klippa: Leikir í Olís-deild karla Olís-deild karla Þór Akureyri ÍR Afturelding UMF Selfoss FH Fram Tengdar fréttir Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. 24. september 2020 22:36 Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. 24. september 2020 22:19 Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. 24. september 2020 21:54 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. 24. september 2020 22:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. 24. september 2020 20:53 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. 24. september 2020 21:45 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
Þriðja umferð Olís-deild karla í handbolta hófst í gær með þremur leikjum. Þór vann ÍR, Afturelding lagði Selfoss að velli og FH sigraði Fram. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leiki gærkvöldsins en yfirferð hennar má sjá hér fyrir neðan. Þórsarar gerðu góða ferð í Austurbergið og unnu 21-26 sigur. Þetta var fyrsti sigur Þórs í Olís-deildinni í vetur og fyrsti sigur liðsins í efstu deild síðan 2006. ÍR hefur aftur á móti tapað öllum þremur leikjum sínum á tímabilinu. Ihor Kopyshynskyi skoraði tíu mörk fyrir Þór og Valþór Atli Guðrúnarson fimm. Hrannar Ingi Jóhannsson var markahæstur hjá ÍR með átta mörk. Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með 26-24 sigri á Selfossi í Mosfellsbænum. Guðmundur Árni Ólafsson sneri aftur í lið Aftureldingar og skoraði fimm mörk líkt og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Mosfellingar hafa unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Guðmundur Hólmar Helgason skoraði sjö mörk fyrir Selfoss og Atli Ævar Ingólfsson fimm. Selfyssingar eru með þrjú stig. FH lagði grunninn að 28-22 sigri á Fram með góðum fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 15-10, FH-ingum í vil. Þetta var annar sigur þeirra í röð. Frammarar bíða hins vegar enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Ásbjörn Friðriksson skoraði sex mörk fyrir FH og þeir Leonharð Þorgeir Harðarson, Ágúst Birgisson og Einar Örn Sindrason voru allir með fimm mörk. Vilhelm Poulsen skoraði sjö mörk fyrir Fram. Hér fyrir neðan má sjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur fara yfir leiki gærdagsins. Klippa: Leikir í Olís-deild karla
Olís-deild karla Þór Akureyri ÍR Afturelding UMF Selfoss FH Fram Tengdar fréttir Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. 24. september 2020 22:36 Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. 24. september 2020 22:19 Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. 24. september 2020 21:54 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. 24. september 2020 22:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. 24. september 2020 20:53 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. 24. september 2020 21:45 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. 24. september 2020 22:36
Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. 24. september 2020 22:19
Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. 24. september 2020 21:54
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. 24. september 2020 22:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. 24. september 2020 20:53
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. 24. september 2020 21:45