Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 06:00 vísir/getty David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarðarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. Adrian gerði afdrífarik mistök þegar Liverpool tapaði gegn Atletico Madrid en Maddock segir að rosalegir yfirburðir Liverpool í leiknum hefðu átt að koma þeim áfram. „Diego Simeone var að brjálast því Liverpool var að ganga frá liðinu hans. Liverpool átti 37 skot á markið og það er eins og þeir voru að spila gegn utandeildarliði. Þeir hefðu átt skilið að skora sjö eða átta mörk,“ sagði David Maddock. Hann hélt áfram að tala um Adrian: "It was the worst mistake you'll ever see. He was garbage. To be fair, he's been an accident waiting to happen for the last few weeks." Adrian has received scathing criticism for his performance in Liverpool's Champions League exit at the hands of Atletico Madrid...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 „Þeir skoruðu tvö mörk, voru yfir og svo hleypti markvörðurinn einu inn. Verstu mistök sem þú sérð. Hann var rusl. Til þess að vera hreinskilinn þá á hann sökina á því sem hefur verið að gerast síðustu vikur. Ég hélt að ef Liverpool ætti að detta út þá væri það vegna meiðsla Alisson og það kom svo í ljós.“ Maddock segir að yfirburðir Liverpool hafi verið rosalegir og það hefði átt að nægja en þá hafi veikleiki Liverpool komið í ljós. „Liverpool gerði nóg til þess að vinna leikinn og þeir gerðu nóg til þess að vinna fjóra leiki. Síðan fengu þeir örlögin í andlitið. Adrian gerði ágætlega fyrr á leiktíðinni en síðan hefur hann verið misjafn og ég héld að Klopp hafi séð að hann er veikleiki Liverpool.“ „Alisson hefur meiðst tvisvar á leiktíðinni og það er ekki gott. Ég held að þegar Liverpool fari á markaðinn í sumar, þá munu þeir fara og fá sér nýjan markvörð. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Maddock. Meistaradeildin Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Sjá meira
David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarðarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. Adrian gerði afdrífarik mistök þegar Liverpool tapaði gegn Atletico Madrid en Maddock segir að rosalegir yfirburðir Liverpool í leiknum hefðu átt að koma þeim áfram. „Diego Simeone var að brjálast því Liverpool var að ganga frá liðinu hans. Liverpool átti 37 skot á markið og það er eins og þeir voru að spila gegn utandeildarliði. Þeir hefðu átt skilið að skora sjö eða átta mörk,“ sagði David Maddock. Hann hélt áfram að tala um Adrian: "It was the worst mistake you'll ever see. He was garbage. To be fair, he's been an accident waiting to happen for the last few weeks." Adrian has received scathing criticism for his performance in Liverpool's Champions League exit at the hands of Atletico Madrid...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 „Þeir skoruðu tvö mörk, voru yfir og svo hleypti markvörðurinn einu inn. Verstu mistök sem þú sérð. Hann var rusl. Til þess að vera hreinskilinn þá á hann sökina á því sem hefur verið að gerast síðustu vikur. Ég hélt að ef Liverpool ætti að detta út þá væri það vegna meiðsla Alisson og það kom svo í ljós.“ Maddock segir að yfirburðir Liverpool hafi verið rosalegir og það hefði átt að nægja en þá hafi veikleiki Liverpool komið í ljós. „Liverpool gerði nóg til þess að vinna leikinn og þeir gerðu nóg til þess að vinna fjóra leiki. Síðan fengu þeir örlögin í andlitið. Adrian gerði ágætlega fyrr á leiktíðinni en síðan hefur hann verið misjafn og ég héld að Klopp hafi séð að hann er veikleiki Liverpool.“ „Alisson hefur meiðst tvisvar á leiktíðinni og það er ekki gott. Ég held að þegar Liverpool fari á markaðinn í sumar, þá munu þeir fara og fá sér nýjan markvörð. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Maddock.
Meistaradeildin Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Sjá meira