Nýliðar Fjölnis sækja sér Íslandsmeistarabakvörð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2020 15:00 Ariana Moorer var frábær í mikilvægustu leikjum Keflavíkurliðsins tímabilið 2016-17. vísir/andri marinó Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum. Nýliðar Fjölnis í Domino´s deild kvenna hafa fengið til sín nýjan bandarískan bakvörð fyrir átökin á komandi tímabili. Ariana Moorer hefur samið um að spila með Fjölni í Domino´s deild kvenna en deildin hefst í næstu viku. Fjölnir ætlaði að vera áfram með Ariel Hearn sem hjálpaði liðinu að komast upp um deild í fyrra. Hún meiddist illa á dögunum og getur ekki verið með liðinu í vetur. Ariana Moorer þekkir vel til í Domino´s deild kvenna því hún spilaði með Keflavík í deildinni tímabilið 2016-17. Ariana Moorer fór á kostum í úrslitakeppninni og hjálpaði Keflavík að vinna bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Ariana Moorer hækkaði tölur sínar mikið frá deildarkeppninni. Þar var hún með 15,8 stig, 8,9 fráköst og 5,1 stoðsendingar að meðatali yfir í úrslitakeppnina þar sem hún bauð upp á 19,4 stig, 13,9 fráköst og 6,8 stoðsendingar að meðaltali. Framlagið hennar var 20,1 í leik í deildinni en 28,6 í leik í úrslitakeppninni. Ariana Moorer var líka frábær á úrslitastund hjá Keflavíkurliðinu þegar hún spilaði síðast á Íslandi. Ariana Moorer var með 26 stig, 15 fráköst og 7 stoðsendingar í bikarúrslitaleiknum þar sem Keflavík vann 65-62 sigur á Skallagrími. Ariana Moorer var með 29 stig, 19 fráköst og 5 stoðsendingar þegar Keflavíkurkonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Snæfelli 26. apríl 2017 sem var jafnframt hennar síðasti leikur hér á landi. Frá því að Ariana Moorer var síðast á Íslandi hefur hún spilaði í Grikklandi og í Ástralíu. Gríska liðið AO Sporting frá Aþenu leyfði henni að fara til tyrkneska félagsins Botasspor í janúar en svo kom kórónuveiran og tímabilið var blásið af. Það er mjög leitt að tilkynna að Ariel Hearn mun ekki geta spilað með okkur í vetur vegna meiðsla sem hún hlaut á...Posted by Fjölnir Karfa on Miðvikudagur, 16. september 2020 Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum. Nýliðar Fjölnis í Domino´s deild kvenna hafa fengið til sín nýjan bandarískan bakvörð fyrir átökin á komandi tímabili. Ariana Moorer hefur samið um að spila með Fjölni í Domino´s deild kvenna en deildin hefst í næstu viku. Fjölnir ætlaði að vera áfram með Ariel Hearn sem hjálpaði liðinu að komast upp um deild í fyrra. Hún meiddist illa á dögunum og getur ekki verið með liðinu í vetur. Ariana Moorer þekkir vel til í Domino´s deild kvenna því hún spilaði með Keflavík í deildinni tímabilið 2016-17. Ariana Moorer fór á kostum í úrslitakeppninni og hjálpaði Keflavík að vinna bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Ariana Moorer hækkaði tölur sínar mikið frá deildarkeppninni. Þar var hún með 15,8 stig, 8,9 fráköst og 5,1 stoðsendingar að meðatali yfir í úrslitakeppnina þar sem hún bauð upp á 19,4 stig, 13,9 fráköst og 6,8 stoðsendingar að meðaltali. Framlagið hennar var 20,1 í leik í deildinni en 28,6 í leik í úrslitakeppninni. Ariana Moorer var líka frábær á úrslitastund hjá Keflavíkurliðinu þegar hún spilaði síðast á Íslandi. Ariana Moorer var með 26 stig, 15 fráköst og 7 stoðsendingar í bikarúrslitaleiknum þar sem Keflavík vann 65-62 sigur á Skallagrími. Ariana Moorer var með 29 stig, 19 fráköst og 5 stoðsendingar þegar Keflavíkurkonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Snæfelli 26. apríl 2017 sem var jafnframt hennar síðasti leikur hér á landi. Frá því að Ariana Moorer var síðast á Íslandi hefur hún spilaði í Grikklandi og í Ástralíu. Gríska liðið AO Sporting frá Aþenu leyfði henni að fara til tyrkneska félagsins Botasspor í janúar en svo kom kórónuveiran og tímabilið var blásið af. Það er mjög leitt að tilkynna að Ariel Hearn mun ekki geta spilað með okkur í vetur vegna meiðsla sem hún hlaut á...Posted by Fjölnir Karfa on Miðvikudagur, 16. september 2020
Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira