Allt öðruvísi afmæli en vanalega hjá Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir með umboðsmanni sínum Snorra Barón Jónssyni sem átti einmitt afmæli degi áður en hún. Mynd/Instagram Það eru bara nokkrir dagar í heimsleikana og ekki beint rétti tíminn fyrir afmælisveislu. Alla vega ekki fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur sm ætlar sér stóra hluti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Sara Sigmundsdóttir hélt upp á 28 ára afmælið sitt á dögunum en hún er fædd 12. september 1992. Sara fékk nóg af kveðjum á netinu og annars staðar en hún viðurkenndi að þetta hafi verið öðruvísi afmæli en vanalega enda bara sex dögum fyrir heimsleikana. Það væri ekki slæmt fyrir okkar konu að fá sæti í ofurúrslitum heimsleikana í afmælisgjöf en fyrri hluti heimsleikanna fer fram í gegnum netið og þar keppa besta CrossFit fólk heims um sæti í fimm manna úrslitum. View this post on Instagram My birthday was a bit different than usually as it was 6 days before the @crossfitgames. So no cake and no party, but at least I enjoyed this delicious vegan muffin and I went out for a nice dinner with my friends. Thank you all for the kind wishes A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 13, 2020 at 1:44pm PDT Sara er búin að eiga gott tímabil og hefur verið að æfa mjög vel að undanförnu meðal annars með kollega sínum Björgvini Karli Guðmundssyni. Hún var því ekki að fara kúðra neinu þar með því að borða kræsingar eða halda veislu. „Afmælið mitt var svolítið öðruvísi en vanalega af því að það var núna aðeins sex dögum fyrir heimsleikana í CrossFit. Ég fékk þó að njóta ljúffengrar vegan smáköku og fór síðan út að borða með vinum mínum. Takk fyrir allar vinalegu kveðjurnar,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Heimsleikarnir í CrossFit eru vanalega haldnir í byrjun ágúst og keppnistímabilið er svo að byrja aftur í nóvember eða desember. Afmæli Söru hefur því oftast verið á góðum tíma fyrir CrossFit konu og verður það væntanlega aftur á næsta ári þegar hlutirnir verða vonandi komnir í eðlilegra horf. Fyrri hluti heimsleikanna í ár hefst á föstudaginn og eftir keppni á laugardaginn verður ljóst hvaða keppendur enda í sætum 6 til 30 og hvaða fimm keppendur fá að keppa um heimsmeistaratitilinn í næsta mánuði. CrossFit Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Það eru bara nokkrir dagar í heimsleikana og ekki beint rétti tíminn fyrir afmælisveislu. Alla vega ekki fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur sm ætlar sér stóra hluti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Sara Sigmundsdóttir hélt upp á 28 ára afmælið sitt á dögunum en hún er fædd 12. september 1992. Sara fékk nóg af kveðjum á netinu og annars staðar en hún viðurkenndi að þetta hafi verið öðruvísi afmæli en vanalega enda bara sex dögum fyrir heimsleikana. Það væri ekki slæmt fyrir okkar konu að fá sæti í ofurúrslitum heimsleikana í afmælisgjöf en fyrri hluti heimsleikanna fer fram í gegnum netið og þar keppa besta CrossFit fólk heims um sæti í fimm manna úrslitum. View this post on Instagram My birthday was a bit different than usually as it was 6 days before the @crossfitgames. So no cake and no party, but at least I enjoyed this delicious vegan muffin and I went out for a nice dinner with my friends. Thank you all for the kind wishes A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 13, 2020 at 1:44pm PDT Sara er búin að eiga gott tímabil og hefur verið að æfa mjög vel að undanförnu meðal annars með kollega sínum Björgvini Karli Guðmundssyni. Hún var því ekki að fara kúðra neinu þar með því að borða kræsingar eða halda veislu. „Afmælið mitt var svolítið öðruvísi en vanalega af því að það var núna aðeins sex dögum fyrir heimsleikana í CrossFit. Ég fékk þó að njóta ljúffengrar vegan smáköku og fór síðan út að borða með vinum mínum. Takk fyrir allar vinalegu kveðjurnar,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Heimsleikarnir í CrossFit eru vanalega haldnir í byrjun ágúst og keppnistímabilið er svo að byrja aftur í nóvember eða desember. Afmæli Söru hefur því oftast verið á góðum tíma fyrir CrossFit konu og verður það væntanlega aftur á næsta ári þegar hlutirnir verða vonandi komnir í eðlilegra horf. Fyrri hluti heimsleikanna í ár hefst á föstudaginn og eftir keppni á laugardaginn verður ljóst hvaða keppendur enda í sætum 6 til 30 og hvaða fimm keppendur fá að keppa um heimsmeistaratitilinn í næsta mánuði.
CrossFit Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira