Real sýndi Hazard í ræktinni eftir alla umræðuna Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 14:00 Það var ekkert sérstakt stand á Hazard eftir sumarfríið. vísir/getty Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. Hazard hefur verið gagnrýndur fyrir að koma of þungur eftir sumarfríið en spænska úrvalsdeildin hófst um þessa helgi. Real Madrid leikur þó fyrst um næstu helgi. Belginn spilaði ekkert í landsleikjum Belga í Þjóðadeildinni á dögunum, gegn Danmörku og Íslandi, en sagt var frá því að yfirmenn Hazard í Real hafi verið ósáttir með formið á honum. Pitch gym work full speed ahead Vamos!#RMCity | #HalaMadrid pic.twitter.com/XOOj8yy38V— Real Madrid C.F. (@realmadriden) September 12, 2020 Þeir sem stjórna miðlunum hjá Real Madrid ákváðu því að slá á létta strengi og ákváðu að birta myndir og myndbönd af Hazard taka vel á því í ræktinni. Dario Sport greinir frá því Madrídingar hafi ekki verið sáttir með að Hazard hafi farið í landsleikina. Þeir hafi frekað viljað sjá hann vera á Spáni og koma sér í betra form. Hazard var keyptur á fúlgu fjár frá Chelsea síðasta sumar en skoraði einungis eitt deildarmark á síðustu leiktíð er Real Madrid varð spænskur meistari. Eden Hazard hits the gym amid fitness questions after he 'turned up overweight' for another pre-season at Real Madrid https://t.co/hFRXdHG94i— MailOnline Sport (@MailSport) September 12, 2020 Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10. september 2020 14:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Sjá meira
Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. Hazard hefur verið gagnrýndur fyrir að koma of þungur eftir sumarfríið en spænska úrvalsdeildin hófst um þessa helgi. Real Madrid leikur þó fyrst um næstu helgi. Belginn spilaði ekkert í landsleikjum Belga í Þjóðadeildinni á dögunum, gegn Danmörku og Íslandi, en sagt var frá því að yfirmenn Hazard í Real hafi verið ósáttir með formið á honum. Pitch gym work full speed ahead Vamos!#RMCity | #HalaMadrid pic.twitter.com/XOOj8yy38V— Real Madrid C.F. (@realmadriden) September 12, 2020 Þeir sem stjórna miðlunum hjá Real Madrid ákváðu því að slá á létta strengi og ákváðu að birta myndir og myndbönd af Hazard taka vel á því í ræktinni. Dario Sport greinir frá því Madrídingar hafi ekki verið sáttir með að Hazard hafi farið í landsleikina. Þeir hafi frekað viljað sjá hann vera á Spáni og koma sér í betra form. Hazard var keyptur á fúlgu fjár frá Chelsea síðasta sumar en skoraði einungis eitt deildarmark á síðustu leiktíð er Real Madrid varð spænskur meistari. Eden Hazard hits the gym amid fitness questions after he 'turned up overweight' for another pre-season at Real Madrid https://t.co/hFRXdHG94i— MailOnline Sport (@MailSport) September 12, 2020
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10. september 2020 14:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Sjá meira
Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00
Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10. september 2020 14:00