Klopp: Liverpool getur ekki hagað sér eins og Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2020 10:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, setur á sig verðlaunapeninginn fyrir sigur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2019-20. EPA-EFE/Paul Ellis Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tjáð sig um rólegheit ensku meistaranna á leikmannamarkaðnum í sumar. Liverpool hefur aðeins keypt gríska bakvörðinn Kostas Tsimikas sem kostaði félagið 11,7 milljónir punda. Á sama tíma hefur Chelsea eytt um 200 milljónum punda í nýja leikmenn. Jürgen Klopp segir að óvissan vegna kórónuveirunnar skipti greinilega sum félög minna máli. „Liverpool hefur náð árangri með því að vera það félag sem við erum. Við getum ekki breytt því yfir nótt og ákveða að við ætlum núna að haga okkur eins og Chelsea,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við BBC Radio 5 Live. Jurgen Klopp says Liverpool 'cannot behave like Chelsea' in the transfer window and says he is focused on improving the players in his squad rather than bringing new ones in.Find out more: https://t.co/YelKvflj3R pic.twitter.com/zBn29wX4wV— BBC Sport (@BBCSport) September 10, 2020 „Félög eru í ólíkum aðstæðum og við búum núna við mikla óvissu í heiminum,“ sagði Klopp. „Hjá sumum félögum virðast það skipta minna máli hversu óútreiknanleg framtíðin er og það er af því að þau eru í eigu þjóða eða valdhafa í olíuríkjum. Það er bara sannleikurinn,“ sagði Jürgen Klopp. „Við erum öðruvísi félag. Við komust í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum, unnum Meistaradeildina árið eftir og unnum svo ensku úrvalsdeildina í ár og allt með því að vera félagið sem við erum,“ sagði Jürgen Klopp. "We're a different kind of club" #LFC manager Jurgen Klopp defends the club's caution in the transfer market compared to title rivals "owned by countries and oligarchs". https://t.co/QfaBGi407M#bbcfootball pic.twitter.com/NYKYUkRMkN— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) September 9, 2020 Þetta er annar sumarglugginn í röð sem Liverpool eyðir nánast ekki neinu í nýja leikmenn. Í fyrrasumar eyddi Liverpooll 1,3 milljón punda í hollenska miðvörðinn Sepp van den Berg og fékk síðan markverðina Adrian og Andy Lonerganá frjálsri sölu. Liverpool keypti síðan Japanann Takumi Minamino fyrir 7,5 milljónir punda í janúar. Þrátt fyrir þennan litla liðsstyrk þá vann Liverpool ensku deildina með átján stiga mun en þetta var eins og flestir vita fyrsti Englandsmeistaratitill félagsins í þrjátíu ár. Enski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tjáð sig um rólegheit ensku meistaranna á leikmannamarkaðnum í sumar. Liverpool hefur aðeins keypt gríska bakvörðinn Kostas Tsimikas sem kostaði félagið 11,7 milljónir punda. Á sama tíma hefur Chelsea eytt um 200 milljónum punda í nýja leikmenn. Jürgen Klopp segir að óvissan vegna kórónuveirunnar skipti greinilega sum félög minna máli. „Liverpool hefur náð árangri með því að vera það félag sem við erum. Við getum ekki breytt því yfir nótt og ákveða að við ætlum núna að haga okkur eins og Chelsea,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við BBC Radio 5 Live. Jurgen Klopp says Liverpool 'cannot behave like Chelsea' in the transfer window and says he is focused on improving the players in his squad rather than bringing new ones in.Find out more: https://t.co/YelKvflj3R pic.twitter.com/zBn29wX4wV— BBC Sport (@BBCSport) September 10, 2020 „Félög eru í ólíkum aðstæðum og við búum núna við mikla óvissu í heiminum,“ sagði Klopp. „Hjá sumum félögum virðast það skipta minna máli hversu óútreiknanleg framtíðin er og það er af því að þau eru í eigu þjóða eða valdhafa í olíuríkjum. Það er bara sannleikurinn,“ sagði Jürgen Klopp. „Við erum öðruvísi félag. Við komust í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum, unnum Meistaradeildina árið eftir og unnum svo ensku úrvalsdeildina í ár og allt með því að vera félagið sem við erum,“ sagði Jürgen Klopp. "We're a different kind of club" #LFC manager Jurgen Klopp defends the club's caution in the transfer market compared to title rivals "owned by countries and oligarchs". https://t.co/QfaBGi407M#bbcfootball pic.twitter.com/NYKYUkRMkN— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) September 9, 2020 Þetta er annar sumarglugginn í röð sem Liverpool eyðir nánast ekki neinu í nýja leikmenn. Í fyrrasumar eyddi Liverpooll 1,3 milljón punda í hollenska miðvörðinn Sepp van den Berg og fékk síðan markverðina Adrian og Andy Lonerganá frjálsri sölu. Liverpool keypti síðan Japanann Takumi Minamino fyrir 7,5 milljónir punda í janúar. Þrátt fyrir þennan litla liðsstyrk þá vann Liverpool ensku deildina með átján stiga mun en þetta var eins og flestir vita fyrsti Englandsmeistaratitill félagsins í þrjátíu ár.
Enski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira