Hreppsráð sér ekki hag sinn í að taka við rekstri flugvallarins Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2020 07:39 Frá Vopnafjarðarflugvelli. Vísir/Jóhann K. Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps segist ekki sjá hag sinn í því að sveitarfélagið taki yfir rekstur flugvallarins við bæinn af Isavia líkt og hefur verið til umræðu. Áréttað sé að það sé ekki hlutverk sveitarfélagsins að standa í slíkum rekstri. Þetta kemur fram í fundargerð hreppsráðs frá fundi í síðustu viku, en í Morgunblaðinu í morgun segir að starfsmaður vallarins fari á eftirlaun á næsta ári og hafi Isavia viðrað þá hugmynd hvort að sveitarfélagið gæti tekið að sér reksturinn með svipuðum hætti og Langanesbyggð sjái um rekstur Þórshafnarflugvallar. Byggir það á samningum við Isavia þar sem Langanesbyggð fær greitt fyrir. Í fundargerð segir að hreppráð sjái ekki hag sinn í því að taka við rekstrinum „miðað við framangreindar forsendur“. Það sé ekki hlutverk sveitarfélagsins að sjá um slíkan rekstur og þá er ríkið hvatt til að „standa vörð um opinber störf á landsbyggðinni“. Norlandair flýgir í áætlunarflugi frá Akureyrar til Vopnafjarðarflugvallar en þar lenda jafnframt reglulega einkaflugvélar með laxveiðimenn. Þá sé hann nýttur fyrir sjúkraflug. Morgunblaðið hefur eftir Guðjóni Helgasyni, upplýsingafulltrúa Isavia, að máið nái ekki lengra og að í framhaldinu verði þá líklega auglýst eftir nýjum starfsmanni. Vopnafjörður Fréttir af flugi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps segist ekki sjá hag sinn í því að sveitarfélagið taki yfir rekstur flugvallarins við bæinn af Isavia líkt og hefur verið til umræðu. Áréttað sé að það sé ekki hlutverk sveitarfélagsins að standa í slíkum rekstri. Þetta kemur fram í fundargerð hreppsráðs frá fundi í síðustu viku, en í Morgunblaðinu í morgun segir að starfsmaður vallarins fari á eftirlaun á næsta ári og hafi Isavia viðrað þá hugmynd hvort að sveitarfélagið gæti tekið að sér reksturinn með svipuðum hætti og Langanesbyggð sjái um rekstur Þórshafnarflugvallar. Byggir það á samningum við Isavia þar sem Langanesbyggð fær greitt fyrir. Í fundargerð segir að hreppráð sjái ekki hag sinn í því að taka við rekstrinum „miðað við framangreindar forsendur“. Það sé ekki hlutverk sveitarfélagsins að sjá um slíkan rekstur og þá er ríkið hvatt til að „standa vörð um opinber störf á landsbyggðinni“. Norlandair flýgir í áætlunarflugi frá Akureyrar til Vopnafjarðarflugvallar en þar lenda jafnframt reglulega einkaflugvélar með laxveiðimenn. Þá sé hann nýttur fyrir sjúkraflug. Morgunblaðið hefur eftir Guðjóni Helgasyni, upplýsingafulltrúa Isavia, að máið nái ekki lengra og að í framhaldinu verði þá líklega auglýst eftir nýjum starfsmanni.
Vopnafjörður Fréttir af flugi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira