Íslendingurinn fljúgandi í Hollandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 17:00 Elías Már Ómarsson fagnar marki með Excelsior Rotterdam liðinu. Getty/Angelo Blankespoor Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum í hollensku b-deildinni á þessu tímabili. Elías Már skoraði þrennu um helgina þegar lið hans Excelsior Rotterdam tapaði 4-6 á móti Almere City í miklum markaleik. Elías Már hafði skorað tvö mörk í 6-1 sigri á 21 árs liði PSV Eindhoven í fyrstu umferðinni. Excelsior Rotterdam hefur skorað tíu mörk í fyrstu tveimur umferðunum en er engu að síður bara með þrjú stig. View this post on Instagram voor Elias na 18 minuten! Ondertussen staat het 3-3 na 25 minuten in een knotsgek duel! #samensterk #excalm A post shared by Excelsior Rotterdam (@excelsiorrdam) on Sep 6, 2020 at 3:43am PDT Elías Már kom sínu liði í 2-1 og 3-1 á sextándu og átjándu mínútu en gestirnir í Almere City svöruðu með fjórum mörkum í röð. Elías minnkaði muninn síðan í 4-5 þremur mínútum fyrir leikslok en leikmenn Almere City innsigluðu 6-4 sigur sinn mínútu síðar. Þrenna Elíasar var hin fullkomna þrenna því hann skoraði fyrst með hægri fæti, svo með vinstri fæti og síðasta markið skoraði hann með skalla. Elías Már er því með helming marka liðsins og hann er núna með tveggja marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Elías Már hefur tekið upp þráðinn frá því í fyrra þegar hann endaði tímabilið í miklu stuði. Elías Már skoraði ellefu deildarmörk í fyrra en þar af komu átta þeirra í síðustu átta leikjunum. Elías er því með þrettán mörk í síðustu tíu leikjum sínum í hollensku b-deildinni. Hollenski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira
Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum í hollensku b-deildinni á þessu tímabili. Elías Már skoraði þrennu um helgina þegar lið hans Excelsior Rotterdam tapaði 4-6 á móti Almere City í miklum markaleik. Elías Már hafði skorað tvö mörk í 6-1 sigri á 21 árs liði PSV Eindhoven í fyrstu umferðinni. Excelsior Rotterdam hefur skorað tíu mörk í fyrstu tveimur umferðunum en er engu að síður bara með þrjú stig. View this post on Instagram voor Elias na 18 minuten! Ondertussen staat het 3-3 na 25 minuten in een knotsgek duel! #samensterk #excalm A post shared by Excelsior Rotterdam (@excelsiorrdam) on Sep 6, 2020 at 3:43am PDT Elías Már kom sínu liði í 2-1 og 3-1 á sextándu og átjándu mínútu en gestirnir í Almere City svöruðu með fjórum mörkum í röð. Elías minnkaði muninn síðan í 4-5 þremur mínútum fyrir leikslok en leikmenn Almere City innsigluðu 6-4 sigur sinn mínútu síðar. Þrenna Elíasar var hin fullkomna þrenna því hann skoraði fyrst með hægri fæti, svo með vinstri fæti og síðasta markið skoraði hann með skalla. Elías Már er því með helming marka liðsins og hann er núna með tveggja marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Elías Már hefur tekið upp þráðinn frá því í fyrra þegar hann endaði tímabilið í miklu stuði. Elías Már skoraði ellefu deildarmörk í fyrra en þar af komu átta þeirra í síðustu átta leikjunum. Elías er því með þrettán mörk í síðustu tíu leikjum sínum í hollensku b-deildinni.
Hollenski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira