Botnlanginn fjarlægður úr Víði Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2020 18:01 Víðir lét ekki verki sem hann byrjaði að finna fyrir stöðva sig í að njóta þess að vera í fríi í síðustu viku. Einkennin fóru hins vegar versnandi og endaði hann á að gangast undir uppskurð á mánudag. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, gekkst undir botnlangauppskurð á mánudag eftir að einkenni í kviðarholi sem hann byrjaði að finna fyrir í hálendisferð í síðustu viku fóru versnandi. Líðan hans er góð og býst hann við að koma aftur til starfa í næstu eða þarnæstu viku. Fyrstu einkennin gerðu vart við sig þegar Víðir var staddur upp á hálendi í fríi í síðustu viku. Hann var grunlaus um að verkurinn í kviðarholinu væri botnlangabólga og kláraði ferðina. „Svo fór ég til læknis um helgina og þetta ágerðist. Það endaði með að ég var skorinn núna á mánudaginn og tekinn úr mér botnlanginn, stokkbólginn,“ segir Víðir í samtali við Vísi. Hann er nú heima að jafna sig eftir aðgerðina en segist hafa það gott. Honum hafi verið ráðlagt að hvíla sig í sjö til fjórtán daga og býst við að koma aftur til starfa í lok næstu viku eða byrjun þarnæstu. Mikið hefur mætt á Víði í kórónuveirufaraldrinum þar sem hann hefur að miklu leyti verið andlit aðgerða stjórnvalda ásamt sóttvarna- og landlækni. Hann tengir botnlangakastið nú ekki við álag síðustu mánaða. „Ég held að þetta sé nú bara tilviljun. Ég veit ekki til þess að þetta tengist neinu álagi svona botnlangabólga. Ég held að þetta sé eitthvað annað,“ segir Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, gekkst undir botnlangauppskurð á mánudag eftir að einkenni í kviðarholi sem hann byrjaði að finna fyrir í hálendisferð í síðustu viku fóru versnandi. Líðan hans er góð og býst hann við að koma aftur til starfa í næstu eða þarnæstu viku. Fyrstu einkennin gerðu vart við sig þegar Víðir var staddur upp á hálendi í fríi í síðustu viku. Hann var grunlaus um að verkurinn í kviðarholinu væri botnlangabólga og kláraði ferðina. „Svo fór ég til læknis um helgina og þetta ágerðist. Það endaði með að ég var skorinn núna á mánudaginn og tekinn úr mér botnlanginn, stokkbólginn,“ segir Víðir í samtali við Vísi. Hann er nú heima að jafna sig eftir aðgerðina en segist hafa það gott. Honum hafi verið ráðlagt að hvíla sig í sjö til fjórtán daga og býst við að koma aftur til starfa í lok næstu viku eða byrjun þarnæstu. Mikið hefur mætt á Víði í kórónuveirufaraldrinum þar sem hann hefur að miklu leyti verið andlit aðgerða stjórnvalda ásamt sóttvarna- og landlækni. Hann tengir botnlangakastið nú ekki við álag síðustu mánaða. „Ég held að þetta sé nú bara tilviljun. Ég veit ekki til þess að þetta tengist neinu álagi svona botnlangabólga. Ég held að þetta sé eitthvað annað,“ segir Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Sjá meira