Rashford kemur ekki til Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2020 14:19 Marcus Rashford verður fjarri góðu gamni þegar England mætir Íslandi á laugardaginn. getty/Nick Potts Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum sem mætir Íslandi og Danmörku í Þjóðadeildinni. Rashford hefur glímt við meiðsli og í færslu á Twitter sagði hann að landsleikirnir væru aðeins of snemma á ferðinni fyrir hann. Gutted never want to let this team down but these fixtures just came a little too soon for me. I tried my best but I have to focus on starting the season at my strongest for club and country. Good luck boys, I ll be cheering you on from home @England pic.twitter.com/2OMHKPFLpm— Marcus Rashford (@MarcusRashford) August 31, 2020 Harry Winks, leikmaður Tottenham, hefur einnig dregið sig út úr enska landsliðshópnum. Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, var kallaður inn í hópinn í stað Winks og Rashfords. Grealish er nýliði í enska hópnum og gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum á laugardaginn. England og Ísland eru í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar ásamt Danmörku og Belgíu. Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 16:00 á laugardaginn og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum sem mætir Íslandi og Danmörku í Þjóðadeildinni. Rashford hefur glímt við meiðsli og í færslu á Twitter sagði hann að landsleikirnir væru aðeins of snemma á ferðinni fyrir hann. Gutted never want to let this team down but these fixtures just came a little too soon for me. I tried my best but I have to focus on starting the season at my strongest for club and country. Good luck boys, I ll be cheering you on from home @England pic.twitter.com/2OMHKPFLpm— Marcus Rashford (@MarcusRashford) August 31, 2020 Harry Winks, leikmaður Tottenham, hefur einnig dregið sig út úr enska landsliðshópnum. Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, var kallaður inn í hópinn í stað Winks og Rashfords. Grealish er nýliði í enska hópnum og gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum á laugardaginn. England og Ísland eru í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar ásamt Danmörku og Belgíu. Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 16:00 á laugardaginn og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira