Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði bæði mörkin þegar U18 lið Ajax vann ADO Den Haag 2-1 í fyrstu umferð í U18 bikarnum í Hollandi.
Kristian er ekki nema 16 ára, fæddur 2004, og kom til Ajax frá Breiðablik í janúar á þessu ári. Hann spilar sem miðjumaður og á landsleiki fyrir U16 og U17 landslið Íslands.
Hér má sjá mörkin: