Pulis segir að Messi geti sýnt snilli sína á köldu rigningarkvöldi í Stoke Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2020 15:30 Það styttist í að Messi þakki fyrir sig hjá Barcelona, virðist vera. vísir/epa Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. Messi hefur sex sinnum unnið Gullknöttinn og safnað fjöldan öllum af titlum hjá Barcelona en nú gæti hann verið á leið í ensku úrvalsdeildinni. Messi er sagður vilja burt frá Barcelona og nú er talið líklegast að hans næsti áfangastaður verði Manchester City. Því hafa menn sett spurningarmerki við hvort að Messi nái að fóta sig í úrvalsdeildinni. If Messi goes to Man City and Stoke are promoted, football's greatest question will finally be answered... pic.twitter.com/BJdmbjZjki— FootballFunnys (@FootballFunnnys) August 29, 2020 „Fólk er að spyrja hvort að Lionel Messi gæti spilað í Stoke þegar það er rignað og blautt á þriðjudagskvöldi eða einhverjum af minni völlunum í ensku úrvalsdeildinni, semji hann við Man. City,“ sagði Pulis sem stýrði Stoke frá 2002 til 2005 og svo aftur 2006-2013. „Ég held að hann yrði magnaður. Hann er með rosalega hæfileika auðvitað. Ég gleymi því ekki þegar ég sat með syni mínum og horfði á hann hita upp fyrir leik gegn Arsenal. Hann bombaði boltanum lengst upp í loftið og tók svo lá hann dauður þegar hann kom aftur niður.“ „Ég og sonur minn horfðum bara á hvorn annan. Venjulegt fólk getur þetta ekki. Fólk gleymir hversu sterkur hann er. Hann er harður og sama hvernig aðstæðurnar líta út þá mun hann skapa færi fyrir sig sjálfan eða samherja sína.“ „Ef hann kemur í ensku úrvalsdeildina væri það frábært eftir allt sem hefur gengið á síðutsu sex mánuði. Hann myndi lýsa upp leikinn. Stoke er ekki í úrvalsdeildinni en hugsaðu hvað þetta gerir fyrir lið eins og Burnley, Sheffield, Brighton og mína gömlu vini í WBA, að hafa Messi inni á vellinum,“ sagði Pulis. 'I think he would be amazing'Tony Pulis says Lionel Messi COULD do it on a cold, wet Tuesday night in Stokehttps://t.co/svLxkfOXsN— MailOnline Sport (@MailSport) August 29, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29. ágúst 2020 11:30 „Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29. ágúst 2020 10:00 Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00 Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27. ágúst 2020 10:30 Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. Messi hefur sex sinnum unnið Gullknöttinn og safnað fjöldan öllum af titlum hjá Barcelona en nú gæti hann verið á leið í ensku úrvalsdeildinni. Messi er sagður vilja burt frá Barcelona og nú er talið líklegast að hans næsti áfangastaður verði Manchester City. Því hafa menn sett spurningarmerki við hvort að Messi nái að fóta sig í úrvalsdeildinni. If Messi goes to Man City and Stoke are promoted, football's greatest question will finally be answered... pic.twitter.com/BJdmbjZjki— FootballFunnys (@FootballFunnnys) August 29, 2020 „Fólk er að spyrja hvort að Lionel Messi gæti spilað í Stoke þegar það er rignað og blautt á þriðjudagskvöldi eða einhverjum af minni völlunum í ensku úrvalsdeildinni, semji hann við Man. City,“ sagði Pulis sem stýrði Stoke frá 2002 til 2005 og svo aftur 2006-2013. „Ég held að hann yrði magnaður. Hann er með rosalega hæfileika auðvitað. Ég gleymi því ekki þegar ég sat með syni mínum og horfði á hann hita upp fyrir leik gegn Arsenal. Hann bombaði boltanum lengst upp í loftið og tók svo lá hann dauður þegar hann kom aftur niður.“ „Ég og sonur minn horfðum bara á hvorn annan. Venjulegt fólk getur þetta ekki. Fólk gleymir hversu sterkur hann er. Hann er harður og sama hvernig aðstæðurnar líta út þá mun hann skapa færi fyrir sig sjálfan eða samherja sína.“ „Ef hann kemur í ensku úrvalsdeildina væri það frábært eftir allt sem hefur gengið á síðutsu sex mánuði. Hann myndi lýsa upp leikinn. Stoke er ekki í úrvalsdeildinni en hugsaðu hvað þetta gerir fyrir lið eins og Burnley, Sheffield, Brighton og mína gömlu vini í WBA, að hafa Messi inni á vellinum,“ sagði Pulis. 'I think he would be amazing'Tony Pulis says Lionel Messi COULD do it on a cold, wet Tuesday night in Stokehttps://t.co/svLxkfOXsN— MailOnline Sport (@MailSport) August 29, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29. ágúst 2020 11:30 „Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29. ágúst 2020 10:00 Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00 Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27. ágúst 2020 10:30 Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29. ágúst 2020 11:30
„Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29. ágúst 2020 10:00
Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00
Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27. ágúst 2020 10:30
Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27. ágúst 2020 09:30