Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2020 20:21 Eiður Smári er annar þjálfari FH. vísir/skjáskot Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leikið var í Kaplakrika. „Það er mjög svekkjandi að tapa, við vorum of varkárir í fyrri hálfleik þar sem við leyfðum þeim að þvinga okkur á okkar vallarhelming. Munurinn á atvinnumennsku og hálf atvinnumennsku sem við erum í á Íslandi í dag,” sagði Eiður Smári í leikslok. FH átti góða kafla í seinni hálfleik þar sem þeir spiluðu vel úr vörninni og færðu sig þar framar á völlinn „Við eyddum of miklri orku í að elta boltann, við vissum að þetta væri mjög vel skipulagt lið þar sem þeir voru óhræddir, bakverðirnir þeirra fóru hátt uppá völlinn þar eru þeir með marga leikna spilara og náðum við aldrei taki á sóknarleiknum þar sem við vorum oft seinir í báðar áttir.” Eiður var svekktur með annað markið sem liðið fékk á sig því fyrir það var liðið að eiga sinn besta kafla í leiknum en hraðinn í liðinu og ákefðin er það sem þarf að skoða eftir svona leik. Eiður vildi ekki tjá sig um þau mál að félagslið megi setja fótinn fyrir dyrnar hjá þeim leikmönnum sem eiga að fara í landsliðs verkefni núna á næstunni. Evrópudeild UEFA FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27. ágúst 2020 19:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leikið var í Kaplakrika. „Það er mjög svekkjandi að tapa, við vorum of varkárir í fyrri hálfleik þar sem við leyfðum þeim að þvinga okkur á okkar vallarhelming. Munurinn á atvinnumennsku og hálf atvinnumennsku sem við erum í á Íslandi í dag,” sagði Eiður Smári í leikslok. FH átti góða kafla í seinni hálfleik þar sem þeir spiluðu vel úr vörninni og færðu sig þar framar á völlinn „Við eyddum of miklri orku í að elta boltann, við vissum að þetta væri mjög vel skipulagt lið þar sem þeir voru óhræddir, bakverðirnir þeirra fóru hátt uppá völlinn þar eru þeir með marga leikna spilara og náðum við aldrei taki á sóknarleiknum þar sem við vorum oft seinir í báðar áttir.” Eiður var svekktur með annað markið sem liðið fékk á sig því fyrir það var liðið að eiga sinn besta kafla í leiknum en hraðinn í liðinu og ákefðin er það sem þarf að skoða eftir svona leik. Eiður vildi ekki tjá sig um þau mál að félagslið megi setja fótinn fyrir dyrnar hjá þeim leikmönnum sem eiga að fara í landsliðs verkefni núna á næstunni.
Evrópudeild UEFA FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27. ágúst 2020 19:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27. ágúst 2020 19:30