Moli að trufla Söru á mikilvægum æfingum fyrir heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 08:00 Sara Sigmundsdóttir með Björgvini Karli Guðmundssyni og Mola sínum. Sara og Björgvin Karl eru á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana þessa dagana. Vísir/Vilhelm Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Sara Sigmundsdóttir er á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram í næsta mánuði. Moli að gera erfiða lyftu enn erfiðari.Skjámynd/Instagram Sara hefur átt frábært tímabil og fær nú tækifæri til að vinna stóra titilinn sem hana vantar á ferilskrána. Það verður vissulega erfitt að eiga við Tiu Clair Toomey, heimsmeistara síðustu þriggja ára, en Sara veitti henni hörku keppni þegar þær mættust í Miami áður en kórónuveirufaraldurinn tók yfir heiminn. Það eru samt ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Heimsleikarnir fara nú fram í tvennu lagi því fyrri hlutinn verður fjarkeppni þar sem keppendur munu gera æfingarnar undir ströngu eftirliti í sínum heimabæ. Fimm efstu í karla- og kvennaflokki tryggja sér síðan sæti í úrslitakeppninni þar sem barist verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Sara sýndi myndband á Instagram síðunni þar sem sjá má hana lyfta þungum lóðum en fær ekki frið frá Mola sínum. Sara eignaðist hvolpinn Mola fyrr á þessu ári og hann fylgir henni hvert sem hún fer. Sara grínast með myndbandið þar sem Moli sést meðal annars hoppa upp á hana í miðri lyftu. „Moli er ekkert sérstaklega stressaður fyrir komandi heimsleika. Hann vill bara leika,“ skrifaði Sara við myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Moli isn t really too stressed about the upcoming @crossfitgames. He just wants to play #moli #mami #dogmomlife #crossfit #crossfitgames #squats #romaleos #gamescamp #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 25, 2020 at 2:23pm PDT CrossFit Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Sara Sigmundsdóttir er á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram í næsta mánuði. Moli að gera erfiða lyftu enn erfiðari.Skjámynd/Instagram Sara hefur átt frábært tímabil og fær nú tækifæri til að vinna stóra titilinn sem hana vantar á ferilskrána. Það verður vissulega erfitt að eiga við Tiu Clair Toomey, heimsmeistara síðustu þriggja ára, en Sara veitti henni hörku keppni þegar þær mættust í Miami áður en kórónuveirufaraldurinn tók yfir heiminn. Það eru samt ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Heimsleikarnir fara nú fram í tvennu lagi því fyrri hlutinn verður fjarkeppni þar sem keppendur munu gera æfingarnar undir ströngu eftirliti í sínum heimabæ. Fimm efstu í karla- og kvennaflokki tryggja sér síðan sæti í úrslitakeppninni þar sem barist verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Sara sýndi myndband á Instagram síðunni þar sem sjá má hana lyfta þungum lóðum en fær ekki frið frá Mola sínum. Sara eignaðist hvolpinn Mola fyrr á þessu ári og hann fylgir henni hvert sem hún fer. Sara grínast með myndbandið þar sem Moli sést meðal annars hoppa upp á hana í miðri lyftu. „Moli er ekkert sérstaklega stressaður fyrir komandi heimsleika. Hann vill bara leika,“ skrifaði Sara við myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Moli isn t really too stressed about the upcoming @crossfitgames. He just wants to play #moli #mami #dogmomlife #crossfit #crossfitgames #squats #romaleos #gamescamp #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 25, 2020 at 2:23pm PDT
CrossFit Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira