Innlent

Ein­stak­lingur á átt­ræðis­aldri lagður inn á sjúkra­hús

Atli Ísleifsson skrifar
Landspítalinn í Fossvogi.
Landspítalinn í Fossvogi. Vísir/Vilhelm

Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis, segir að einstaklingur á áttræðisaldri, sem smitast hafi af kórónuveirunni, hafi við lagður inn á sjúkrahús fyrir helgi. Hann sé inniliggjandi en ekki á gjörgæslu.

Kamilla Sigríður greindi jafnframt frá því að maður sem lagður var inn á gjörgæsludeild Landspítala í upphafi mánaðar og verið þar í öndunarvél hafi nú verið útskrifaður af sjúkrahúsi.

Þetta kom fram í máli Kamillu Sigríðar á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×