Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2020 13:21 Kai Havertz verður væntanlega orðinn leikmaður Chelsea áður en vikan er liðin. Getty/Marius Becker Chelsea virðist búið að taka yfirburðarforystu meðal ensku úrvalsdeildarliðanna í kapphlaupinu um öfluga leikmenn á leikmannamarkaðnum. Ensku miðlarnir segja frá því í dag að Chelsea sé langt komið með að ganga frá kaupunum á Kai Havertz frá Bayer Leverkusen. Guardian segir að Chelsea ætli að borga Bayer Leverkusen nálægt 90 milljónum punda og yrði þetta þá enn einn ungur og spennandi leikmaður sem kæmi til félagsins í sumar. Chelsea ætlar sér að krækja í reynslu líka því í frétt Guardian kemur einnig fram að Chelsea býst líka við að semja við Thiago Silva. Chelsea close to £90m Kai Havertz deal and expect to land Thiago Silva. By @JacobSteinberg and @FabrizioRomano https://t.co/EX2JIUZFZw— Guardian sport (@guardian_sport) August 24, 2020 Thiago Silva, fyrirliði PSG sem tapaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær, er með lausan samning við franska félagið. Chelsea hefur einnig verið orðað við Ben Chilwell, vinstri bakvörð Leicester, sem mun kosta félagið í kringum 50 milljónir punda. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, er að endurskipuleggja sóknarleik liðsins en áður hafði hann keypt þá Hakim Ziyech frá Ajax og Timo Werner frá Leipzig. Kai Havertz er einn besti ungi leikmaðurinn í Evrópu í dag en þessi 21 árs gamli sókndjarfri miðjumaður var með 12 mörk og 6 stoðsendingar í þýsku deildinni á nýlokinni leiktíð. Havertz er sagður vera búinn að samþykkja fimm ára samning og að Chelsea muni borga 80 milljónir evra strax en svo tuttugu milljónir evra til viðbótar seinna. Brasilíski miðvörðurinn Thiago Silva er vissulega orðinn 35 ára gamall en hann ætti að geta komið með leikreynslu og leiðtogahæfileika inn í þetta unga Chelsea lið. Enski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Chelsea virðist búið að taka yfirburðarforystu meðal ensku úrvalsdeildarliðanna í kapphlaupinu um öfluga leikmenn á leikmannamarkaðnum. Ensku miðlarnir segja frá því í dag að Chelsea sé langt komið með að ganga frá kaupunum á Kai Havertz frá Bayer Leverkusen. Guardian segir að Chelsea ætli að borga Bayer Leverkusen nálægt 90 milljónum punda og yrði þetta þá enn einn ungur og spennandi leikmaður sem kæmi til félagsins í sumar. Chelsea ætlar sér að krækja í reynslu líka því í frétt Guardian kemur einnig fram að Chelsea býst líka við að semja við Thiago Silva. Chelsea close to £90m Kai Havertz deal and expect to land Thiago Silva. By @JacobSteinberg and @FabrizioRomano https://t.co/EX2JIUZFZw— Guardian sport (@guardian_sport) August 24, 2020 Thiago Silva, fyrirliði PSG sem tapaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær, er með lausan samning við franska félagið. Chelsea hefur einnig verið orðað við Ben Chilwell, vinstri bakvörð Leicester, sem mun kosta félagið í kringum 50 milljónir punda. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, er að endurskipuleggja sóknarleik liðsins en áður hafði hann keypt þá Hakim Ziyech frá Ajax og Timo Werner frá Leipzig. Kai Havertz er einn besti ungi leikmaðurinn í Evrópu í dag en þessi 21 árs gamli sókndjarfri miðjumaður var með 12 mörk og 6 stoðsendingar í þýsku deildinni á nýlokinni leiktíð. Havertz er sagður vera búinn að samþykkja fimm ára samning og að Chelsea muni borga 80 milljónir evra strax en svo tuttugu milljónir evra til viðbótar seinna. Brasilíski miðvörðurinn Thiago Silva er vissulega orðinn 35 ára gamall en hann ætti að geta komið með leikreynslu og leiðtogahæfileika inn í þetta unga Chelsea lið.
Enski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira