Atvinnumarkaðurinn ekki kominn í frost Erla Björg Gunnarsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 23. ágúst 2020 21:52 Ráðgjafi hjá ráðningafyrirtæki segir atvinnumarkaðinn ekki kominn í frost, enn sé hreyfing og störf í boði en umsækjendur um hverja stöðu séu mun fleiri en vanalega. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að ekki sé óalgengt að hundrað og jafnvel upp í tvö hundruð manns sæki um auglýstar stöður á vinnumarkaði. Ráðgjafi hjá Hagvangi staðfestir þessa þróun. „Fleiri eru að sækja um störf hjá okkur, meira en verið hefur. Ég held að með haustinu eigi þetta eftir að aukast meira. Ég hugsa að það komi einhver holskefla með haustinu,“ segir Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi. Þó séu ekki eins margar umsóknir þegar kemur að stjórnunarstörfum. Sverrir segist hafa séð það svartara á vinnumarkaði en núna, enn sé hreyfing á störfum. „Við finnum alveg fyrir því að það eru alveg störf í boði enn sem komið er fólk er kannski líka að nýta tímann í að endurskipuleggja sig og fá tíma til að hugsa hvað þau eiga að gera og hvernig þau gera þetta. Þannig að það er líf á vinnumarkaði enn sem komið er allavega,“ segir Sverrir. Hann ráðleggur atvinnuleitendum að leggja mikla vinnu í ferilskrá, efla tengslanetið og ekki gefast upp. „Það er vinna að sækja um vinnu og það þarf að gefa sér góðan tíma í þetta og sýna þolinmæði,“ sagði Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Ráðgjafi hjá ráðningafyrirtæki segir atvinnumarkaðinn ekki kominn í frost, enn sé hreyfing og störf í boði en umsækjendur um hverja stöðu séu mun fleiri en vanalega. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að ekki sé óalgengt að hundrað og jafnvel upp í tvö hundruð manns sæki um auglýstar stöður á vinnumarkaði. Ráðgjafi hjá Hagvangi staðfestir þessa þróun. „Fleiri eru að sækja um störf hjá okkur, meira en verið hefur. Ég held að með haustinu eigi þetta eftir að aukast meira. Ég hugsa að það komi einhver holskefla með haustinu,“ segir Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi. Þó séu ekki eins margar umsóknir þegar kemur að stjórnunarstörfum. Sverrir segist hafa séð það svartara á vinnumarkaði en núna, enn sé hreyfing á störfum. „Við finnum alveg fyrir því að það eru alveg störf í boði enn sem komið er fólk er kannski líka að nýta tímann í að endurskipuleggja sig og fá tíma til að hugsa hvað þau eiga að gera og hvernig þau gera þetta. Þannig að það er líf á vinnumarkaði enn sem komið er allavega,“ segir Sverrir. Hann ráðleggur atvinnuleitendum að leggja mikla vinnu í ferilskrá, efla tengslanetið og ekki gefast upp. „Það er vinna að sækja um vinnu og það þarf að gefa sér góðan tíma í þetta og sýna þolinmæði,“ sagði Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira