Atvinnumarkaðurinn ekki kominn í frost Erla Björg Gunnarsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 23. ágúst 2020 21:52 Ráðgjafi hjá ráðningafyrirtæki segir atvinnumarkaðinn ekki kominn í frost, enn sé hreyfing og störf í boði en umsækjendur um hverja stöðu séu mun fleiri en vanalega. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að ekki sé óalgengt að hundrað og jafnvel upp í tvö hundruð manns sæki um auglýstar stöður á vinnumarkaði. Ráðgjafi hjá Hagvangi staðfestir þessa þróun. „Fleiri eru að sækja um störf hjá okkur, meira en verið hefur. Ég held að með haustinu eigi þetta eftir að aukast meira. Ég hugsa að það komi einhver holskefla með haustinu,“ segir Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi. Þó séu ekki eins margar umsóknir þegar kemur að stjórnunarstörfum. Sverrir segist hafa séð það svartara á vinnumarkaði en núna, enn sé hreyfing á störfum. „Við finnum alveg fyrir því að það eru alveg störf í boði enn sem komið er fólk er kannski líka að nýta tímann í að endurskipuleggja sig og fá tíma til að hugsa hvað þau eiga að gera og hvernig þau gera þetta. Þannig að það er líf á vinnumarkaði enn sem komið er allavega,“ segir Sverrir. Hann ráðleggur atvinnuleitendum að leggja mikla vinnu í ferilskrá, efla tengslanetið og ekki gefast upp. „Það er vinna að sækja um vinnu og það þarf að gefa sér góðan tíma í þetta og sýna þolinmæði,“ sagði Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Ráðgjafi hjá ráðningafyrirtæki segir atvinnumarkaðinn ekki kominn í frost, enn sé hreyfing og störf í boði en umsækjendur um hverja stöðu séu mun fleiri en vanalega. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að ekki sé óalgengt að hundrað og jafnvel upp í tvö hundruð manns sæki um auglýstar stöður á vinnumarkaði. Ráðgjafi hjá Hagvangi staðfestir þessa þróun. „Fleiri eru að sækja um störf hjá okkur, meira en verið hefur. Ég held að með haustinu eigi þetta eftir að aukast meira. Ég hugsa að það komi einhver holskefla með haustinu,“ segir Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi. Þó séu ekki eins margar umsóknir þegar kemur að stjórnunarstörfum. Sverrir segist hafa séð það svartara á vinnumarkaði en núna, enn sé hreyfing á störfum. „Við finnum alveg fyrir því að það eru alveg störf í boði enn sem komið er fólk er kannski líka að nýta tímann í að endurskipuleggja sig og fá tíma til að hugsa hvað þau eiga að gera og hvernig þau gera þetta. Þannig að það er líf á vinnumarkaði enn sem komið er allavega,“ segir Sverrir. Hann ráðleggur atvinnuleitendum að leggja mikla vinnu í ferilskrá, efla tengslanetið og ekki gefast upp. „Það er vinna að sækja um vinnu og það þarf að gefa sér góðan tíma í þetta og sýna þolinmæði,“ sagði Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent