Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. mars 2020 19:30 Þrjár systur á bænum Miðtúni við Hvolsvöll hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook síðustu daga því tvö lög, sem þær settur þar inn hafa fengið um sex tíu þúsund áhorf. Þær ætluðu bara að syngja eitt lag til að gleðja ömmu sína á tímum samkomubanns en það vatt heldur betur upp á sig. Systurnar þrjár eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, sem verður 12 ára í næsta mánuði. Pabbi Margrétar og fósturpabbi tvíburanna, Guðjón Halldór Óskarsson spilar undir hjá þeim. Þau tvö lög, sem fjölskyldan hefur sett inn á Facebook í samkomubanninu hafa heldur betur slegið í gegn. Fyrst var það lagið „Undir þínum áhrifum“ með Sálinni hans Jóns míns og svo lagið „Með þér með Bubba Mortens. Stelpurnar hafa fengið yfir 60 þúsund áhorf á myndböndin. En áttu þær von á þessum viðbrögðum? „Nei, alls ekki, þetta átti bara að vera handa ömmu,“ segir Freyja og Oddný bætir við; „Það er bara mjög gaman að gleðja alla á þessum erfiðum tímum.Systurnar með myndirnar sem fimm ára stelpa sendi þeim með póstinum. Þær vita ekki hver hún er en þakka henni kærlega fyrir sendinguna.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét segir mjög skemmtilegt að fá að syngja með systrum sínum, það gerist ekki oft, en hafi tekist núna. Systrunum hafa borist mikið af þakkarkveðjum fyrir sönginn og meira að segja fallegar teikningar með póstinum. „Já, við fengum teiknaðar myndir frá einni stelpu, sem heitir Una. Hún gerði fallegar myndir fyrir okkur, við ætlum bara að þakka fyrir þær, takk fyrir,“ segir Oddný. Von er á fleiri myndböndum á Facebook frá systrunum á meðan samkomubannið stendur yfir. Grín og gaman Menning Rangárþing eystra Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Þrjár systur á bænum Miðtúni við Hvolsvöll hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook síðustu daga því tvö lög, sem þær settur þar inn hafa fengið um sex tíu þúsund áhorf. Þær ætluðu bara að syngja eitt lag til að gleðja ömmu sína á tímum samkomubanns en það vatt heldur betur upp á sig. Systurnar þrjár eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, sem verður 12 ára í næsta mánuði. Pabbi Margrétar og fósturpabbi tvíburanna, Guðjón Halldór Óskarsson spilar undir hjá þeim. Þau tvö lög, sem fjölskyldan hefur sett inn á Facebook í samkomubanninu hafa heldur betur slegið í gegn. Fyrst var það lagið „Undir þínum áhrifum“ með Sálinni hans Jóns míns og svo lagið „Með þér með Bubba Mortens. Stelpurnar hafa fengið yfir 60 þúsund áhorf á myndböndin. En áttu þær von á þessum viðbrögðum? „Nei, alls ekki, þetta átti bara að vera handa ömmu,“ segir Freyja og Oddný bætir við; „Það er bara mjög gaman að gleðja alla á þessum erfiðum tímum.Systurnar með myndirnar sem fimm ára stelpa sendi þeim með póstinum. Þær vita ekki hver hún er en þakka henni kærlega fyrir sendinguna.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét segir mjög skemmtilegt að fá að syngja með systrum sínum, það gerist ekki oft, en hafi tekist núna. Systrunum hafa borist mikið af þakkarkveðjum fyrir sönginn og meira að segja fallegar teikningar með póstinum. „Já, við fengum teiknaðar myndir frá einni stelpu, sem heitir Una. Hún gerði fallegar myndir fyrir okkur, við ætlum bara að þakka fyrir þær, takk fyrir,“ segir Oddný. Von er á fleiri myndböndum á Facebook frá systrunum á meðan samkomubannið stendur yfir.
Grín og gaman Menning Rangárþing eystra Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira