Haukar köstuðu frá sér mikilvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppni Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2020 21:09 Þóra Kristín Jónsdóttir, leikmaður Hauka. vísir/bára Haukar töpuðu mikilvægum stigum um sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna er liðið tapaði fyrir Breiðabliki á útivelli, 75-67. Haukar voru yfir fyrir lokaleikhlutann en með sigri gátu þær jafnað Skallagrím að stigum í 3. til 4. sætinu en nú eru Haukastúlkur tveimur stigum á eftir Borgnesingum og fjórum stigum á eftir Keflavík. Danni L Williams skoraði 39 stig fyrir Breiðablik ásamt því að taka fjórtán fráköst. Randi Keonsha Brown gerði einnig 36 stig fyrir Hauka og tók tólf fráköst ásamt því að gefa fjórar stoðsendingar. Keflavík gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Vals í framlengdum leik í Keflavík, 94-85, eftir að staðan var jöfn 79-79 eftir leikhlutana fjóra. Daniela Wallen Morillo skoraði 36 stig og tók 17 fráköst hjá Keflavík en Sylvía Rún Hálfdanardóttir skoraði 20 stig fyrir Val. Snæfell vann nokkuð þægilegan sigur á Grindavík, 79-65, þrátt fyrir að hafa tapað síðasta leikhlutanum með sjö stigum. Emese Vida var stigahæst hjá Snæfell með sextán stig og ellefu fráköst en Bríet Sif Hinriksdóttir gerði 21 stig fyrir Grindavík. KR hafði svo betur gegn Skallagrími á heimavelli. Þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni.Staðan í deildinni: 1. Valur 44 stig 2. KR 36 stig 3. Keflavík 32 stig 4. Skallagrímur 30 stig 5. Haukar 28 stig stig 6. Snæfell 16 stig 7. Breiðablik 8 stig 8. Grindavík 4 stig Dominos-deild kvenna Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Sjá meira
Haukar töpuðu mikilvægum stigum um sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna er liðið tapaði fyrir Breiðabliki á útivelli, 75-67. Haukar voru yfir fyrir lokaleikhlutann en með sigri gátu þær jafnað Skallagrím að stigum í 3. til 4. sætinu en nú eru Haukastúlkur tveimur stigum á eftir Borgnesingum og fjórum stigum á eftir Keflavík. Danni L Williams skoraði 39 stig fyrir Breiðablik ásamt því að taka fjórtán fráköst. Randi Keonsha Brown gerði einnig 36 stig fyrir Hauka og tók tólf fráköst ásamt því að gefa fjórar stoðsendingar. Keflavík gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Vals í framlengdum leik í Keflavík, 94-85, eftir að staðan var jöfn 79-79 eftir leikhlutana fjóra. Daniela Wallen Morillo skoraði 36 stig og tók 17 fráköst hjá Keflavík en Sylvía Rún Hálfdanardóttir skoraði 20 stig fyrir Val. Snæfell vann nokkuð þægilegan sigur á Grindavík, 79-65, þrátt fyrir að hafa tapað síðasta leikhlutanum með sjö stigum. Emese Vida var stigahæst hjá Snæfell með sextán stig og ellefu fráköst en Bríet Sif Hinriksdóttir gerði 21 stig fyrir Grindavík. KR hafði svo betur gegn Skallagrími á heimavelli. Þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni.Staðan í deildinni: 1. Valur 44 stig 2. KR 36 stig 3. Keflavík 32 stig 4. Skallagrímur 30 stig 5. Haukar 28 stig stig 6. Snæfell 16 stig 7. Breiðablik 8 stig 8. Grindavík 4 stig
Dominos-deild kvenna Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Sjá meira