Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2020 22:42 Líklegt er að deildin verði sett á pásu. vísir/getty Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Neyðarfundurinn var staðfestur eftir að Arsenal greindi frá því í kvöld að Arteta væri kominn með kórónaveiruna. Hann sem og leikmenn og starfsfólk félagsins eru nú á leið í einangrun.The Premier League will convene an emergency club meeting tomorrow morning regarding fixtures after Mikel Arteta tested positive for COVID-19 Statement: https://t.co/ofi5DhIQZMpic.twitter.com/RmnxRHXooz — Premier League (@premierleague) March 12, 2020 Jason Burt, blaðamaður Telegraph, hefur það eftir heimildum sínum að hlé verði gert á deildinni eftir fundinn á morgun en heil umferð átti að fara fram um helgina.In light of Mikel Arteta being tested positive for coronavirus the Premier League is expected to be suspended tomorrow. — Jason Burt (@JBurtTelegraph) March 12, 2020 Gary Neville, fyrrum leikmaður Man. United og nú sparkspekingur Sky Sports, hefur verið harðorður í garð stjórnenda deildarinnar. Hann segir að það sé vandræðalegt að hálfu deildarinnar að hún sé fyrst sett á pásu þegar einn þjálfari deildarinnar fái veiruna.It needed a PL manager to contract the virus for them to act! Embarrassing leadership from the @premierleague — Gary Neville (@GNev2) March 12, 2020 Bretland England Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 21:52 Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. 12. mars 2020 18:00 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Neyðarfundurinn var staðfestur eftir að Arsenal greindi frá því í kvöld að Arteta væri kominn með kórónaveiruna. Hann sem og leikmenn og starfsfólk félagsins eru nú á leið í einangrun.The Premier League will convene an emergency club meeting tomorrow morning regarding fixtures after Mikel Arteta tested positive for COVID-19 Statement: https://t.co/ofi5DhIQZMpic.twitter.com/RmnxRHXooz — Premier League (@premierleague) March 12, 2020 Jason Burt, blaðamaður Telegraph, hefur það eftir heimildum sínum að hlé verði gert á deildinni eftir fundinn á morgun en heil umferð átti að fara fram um helgina.In light of Mikel Arteta being tested positive for coronavirus the Premier League is expected to be suspended tomorrow. — Jason Burt (@JBurtTelegraph) March 12, 2020 Gary Neville, fyrrum leikmaður Man. United og nú sparkspekingur Sky Sports, hefur verið harðorður í garð stjórnenda deildarinnar. Hann segir að það sé vandræðalegt að hálfu deildarinnar að hún sé fyrst sett á pásu þegar einn þjálfari deildarinnar fái veiruna.It needed a PL manager to contract the virus for them to act! Embarrassing leadership from the @premierleague — Gary Neville (@GNev2) March 12, 2020
Bretland England Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 21:52 Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. 12. mars 2020 18:00 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 21:52
Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. 12. mars 2020 18:00
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24